Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. nóvember 2024 06:38 Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir flesta fá umsókn um fjölskyldusameiningu samþykkta. Vísir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir að telja megi nokkuð víst að útlendingalögin á Íslandi séu misnotuð með svipuðum hætti og menn misnoti önnur kerfi velferðarríkisins. Þetta segir hann í samtali við Morgunblaðið en umræðuefnið eru fylgdarlaus börn. Greint hefur verið frá því að frá áramótum hafi 41 fylgdarlaust barn komið til landsins en í flestum tilvikum er um að ræða drengi á unglingsaldri, sem í kjölfarið óska eftir fjölskyldusameiningu. Úlfar segir flesta drengjanna koma hingað frá öðrum Evrópulöndum eða öðrum öruggum ríkjum og þeir fari þannig ekki í gegnum ytri landamærin á Keflavíkurflugvelli. „Gera má ráð fyrir að ferðalag þeirra sé skipulagt af öðrum og þá í þeim tilgangi að aðrir fjölskyldumeðlimir komi í kjölfarið til landsins á grundvelli fjölskyldusameiningar,“ segir Úlfar. „Leiðin er tiltölulega greið til fjölskyldusameiningar samkvæmt íslenskri löggjöf. Fleiri en færri börn sem talin eru fylgdarlaus fá hér vernd.“ Hælisleitendur Börn og uppeldi Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Þetta segir hann í samtali við Morgunblaðið en umræðuefnið eru fylgdarlaus börn. Greint hefur verið frá því að frá áramótum hafi 41 fylgdarlaust barn komið til landsins en í flestum tilvikum er um að ræða drengi á unglingsaldri, sem í kjölfarið óska eftir fjölskyldusameiningu. Úlfar segir flesta drengjanna koma hingað frá öðrum Evrópulöndum eða öðrum öruggum ríkjum og þeir fari þannig ekki í gegnum ytri landamærin á Keflavíkurflugvelli. „Gera má ráð fyrir að ferðalag þeirra sé skipulagt af öðrum og þá í þeim tilgangi að aðrir fjölskyldumeðlimir komi í kjölfarið til landsins á grundvelli fjölskyldusameiningar,“ segir Úlfar. „Leiðin er tiltölulega greið til fjölskyldusameiningar samkvæmt íslenskri löggjöf. Fleiri en færri börn sem talin eru fylgdarlaus fá hér vernd.“
Hælisleitendur Börn og uppeldi Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira