Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport

Nýjustu greinar eftir höfund

Tók fram úr Haaland og varð marka­hæstur

Sænski framherjinn Viktor Gyökeres er svo sannarlega sjóðheitur þessa dagana og hann afrekaði það að verða markahæstur í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar sem nú er lokið.

Genoa ljáð Vieira

Ítalska knattspyrnufélagið Genoa hefur ekki borið sitt barr eftir að Albert Guðmundsson var seldur þaðan í sumar. Nú er gömlu Arsenal-goðsögninni Patrick Vieira ætlað að snúa gengi liðsins við.

„Mikil­vægt að sýna fólki að ég er ekki brjál­æðingur“

Craig Bellamy stýrði Wales til 4-1 sigurs gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í fótbolta í gærkvöldi og þar með vann Wales sinn riðil í B-deildinni, og komst beint upp í A-deild. Hann er stoltur af sjálfum sér og vill sýna fólki að hann sé enginn brjálæðingur.

Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“

Åge Hareide kveðst ekki geta svarað því hvort að leikurinn við Wales í kvöld hafi verið hans síðasti sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta.

Sjá meira