Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Evan Ferguson, framherji Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni sem og írska landsliðsins, skaust hratt upp á stjörnuhimininn og jafn hratt niður. 27.11.2024 07:02
Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Að venju eru nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport. Meistaradeild Evrópu, Bónus deild kvenna í körfubolta og íshokkí eru meðal þess sem eru á dagskrá í dag og kvöld. 27.11.2024 06:02
„Við erum brothættir“ Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, átti ekki mörg svör eftir 3-3 jafntefli við Feyenoord í Meistaradeild Evrópu. Eftir fimm töp í röð komust City-menn 3-0 yfir en gestirnir skoruðu þrívegis á síðasta stundarfjórðung leiksins og tryggðu sér stig. 26.11.2024 23:31
Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Tindastóll og Þór Akureyri unnu góða útisigra í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Stólarnir lögðu Stjörnuna á meðan Þórsarar lögðu Hamar/Þór í háspennuleik. 26.11.2024 23:02
„Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Bukayo Saka, vængmaður Arsenal, átti frábæran leik þegar Arsenal vann óvæntan 5-1 útisigur á Sporting í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Heimamenn höfðu ekki tapað leik á heimavelli til þessa á leiktíðinni. 26.11.2024 22:45
Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Robert Lewandowski, framherji Barcelona, varð í kvöld þriðji leikmaðurinn til að skora hundrað mörk i Meistaradeild Evrópu. Það gerði hann í 3-0 sigri Börsunga á Brest. 26.11.2024 22:17
Porto lagði Val í Portúgal Valsmenn máttu þola átta marka tap gegn Porto ytra í Evrópudeild karla í handbolta, lokatölur 37-29. 26.11.2024 21:31
Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Haukar unnu góðan og nokkuð óvæntan sigur í Mosfellsbæ þegar þeir sóttu Aftureldingu heim í Olís-deild karla í handbolta. 26.11.2024 20:43
Atlético skoraði sex Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. Atlético Madríd vann 6-0 útisigur á Sparta Prag á meðan AC Milan vann 3-2 útisigur á Slovan Bratislava. 26.11.2024 20:06
Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Óðinn Þór Ríkharðsson var hreint út sagt magnaður þegar lið hans Kadetten vann stórsigur á Tatran Prešov frá Slóvakíu í Evrópudeild karla í handbolta. 26.11.2024 19:47