Dagskráin í dag: Tekst Víkingum hið ómögulega? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2025 06:03 Matthías Vilhjálmsson og Erlingur Agnarsson eru í stórum hlutverkum í liði Víkings. Vísir/Hulda Margrét Það er vægast sagt mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Leikur Víkinga í Grikklandi stendur hins vegar upp úr. Stöð 2 Sport Klukkan 20.00 er komið að Körfuboltakvöldi kvenna. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst leikur Roma og Porto í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Klukkan 19.50 er leikur Ajax og Union SG í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildar á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 er viðureign Real Betis og Gent í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu á dagskrá. Andri Lucas Guðjohnsen er leikmaður Gent. Klukkan 19.50 er komið að Anderlecht og Fenerbahce í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 4 Magical Kenya Open-mótið í golfi hefst klukkan 10.00. Mótið er hluti af DP heimsmótaröðinni. Klukkan 19.50 er komið að Shamrock Rovers og Molde í Sambandsdeildinni. Klukkan 03.00 er Honga LPGA Tæland-mótið í golfi á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 17.35 er leikur Galatasaray og AZ Alkmaar í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á dagskrá. Klukkan 19.45 er komið að leik Panathinaikos og Víkings. Staðan í einvíginu er 2-1 Víkingum í vil og dugir þeim því jafntefli til að komast áfram í 16-liða úrslit. Sverrir Ingi Ingason og Hörður Björgvin Magnússon eru leikmenn Panathinaikos. Klukkan 22.00 er Uppgjör Sambandsdeildarinnar á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 20.00 er komið að Körfuboltakvöldi kvenna. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst leikur Roma og Porto í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Klukkan 19.50 er leikur Ajax og Union SG í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildar á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 er viðureign Real Betis og Gent í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu á dagskrá. Andri Lucas Guðjohnsen er leikmaður Gent. Klukkan 19.50 er komið að Anderlecht og Fenerbahce í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 4 Magical Kenya Open-mótið í golfi hefst klukkan 10.00. Mótið er hluti af DP heimsmótaröðinni. Klukkan 19.50 er komið að Shamrock Rovers og Molde í Sambandsdeildinni. Klukkan 03.00 er Honga LPGA Tæland-mótið í golfi á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 17.35 er leikur Galatasaray og AZ Alkmaar í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á dagskrá. Klukkan 19.45 er komið að leik Panathinaikos og Víkings. Staðan í einvíginu er 2-1 Víkingum í vil og dugir þeim því jafntefli til að komast áfram í 16-liða úrslit. Sverrir Ingi Ingason og Hörður Björgvin Magnússon eru leikmenn Panathinaikos. Klukkan 22.00 er Uppgjör Sambandsdeildarinnar á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira