Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Nist­el­rooy yfir­gefur Man United með til­komu Amorim

Ruud van Nistelrooy er ekki lengur hluti af þjálfarateymi enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Rúben Amorim tekur við starfi aðalþjálfara á næstu dögum og tekur með sér nokkra trausta aðstoðarmenn frá Portúgal.

Inter klúðraði gullnu tæki­færi til að komast á toppinn

Inter og Napoli mættust í stórleik helgarinnar í Serie A, ítölsku efstu deildar karla í fótbolta. Heimamenn hefðu með sigri komist á topp deildarinnar á kostnað Napoli en leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Hakan Çalhanoğlu, markaskorari Inter, brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 1-1.

Arf­taki De Rossi entist í að­eins átta leiki

Arftaki Daniele De Rossi hjá Roma í Serie A, efstu deild ítalska karlafótboltans, hefur verið látinn fara eftir aðeins 12 leiki í starfi. Kornið sem fyllti mælinn var tap liðsins á heimavelli gegn Bologna.

„Frammi­staðan var góð“

„Ég naut leiksins. Frammistaðan var góð,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn nágrönnunum í Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á Brúnni.

Sjá meira