Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Ruud van Nistelrooy stýrði Manchester United til 3-0 sigurs í því sem var hans síðasti leikur sem aðalþjálfari liðsins. 10.11.2024 20:01
Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Real Sociedad vann frækinn 1-0 sigur á toppliði Barcelona í La Liga, efstu deild spænska fótboltans. Orri Steinn Óskarsson hóf leik á varamannabekknum en spilaði síðustu 30 mínúturnar eða svo. 10.11.2024 19:31
Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Íslendingalið Blomberg-Lippe fór létt með Metzungen, lið Söndru Erlingsdóttur, þegar þau mættust í Evrópudeild kvenna í handbolta. 10.11.2024 17:31
Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Það var nóg um að vera hjá íslensku knattspyrnufólki í hinum og þessum deildum í Evrópu. 10.11.2024 17:00
Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Chelsea og Arsenal gerðu 1-1 jafntefli á Brúnni í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Stig gerir lítið fyrir bæði lið. 10.11.2024 16:01
Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Mick Schumacher er sonur Formúlu 1 goðsagnarinnar Michaels sem lenti í skelfilegu skíðaslysi fyrir rúmlega áratug síðan og hefur ekki sést meðal almennings síðan þá. 10.11.2024 08:01
Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Þökk sé marki Erling Haaland gegn Brighton & Hove Albion hefur Norðmaðurinn nú skorað á 19 af þeim 21 leikvöngum ensku úrvalsdeildarinnar sem hann hefur spilað á síðan hann gekk í raðir Manchester City. 10.11.2024 07:01
Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Bjóðum við upp á tíu beinar útsendingar. 10.11.2024 06:02
Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Bakvörðurinn Arnór Ingi Kristinsson er genginn í raðir ÍBV og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. 9.11.2024 23:00
„Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Mikilvægt að vera með breiðan leikmannahóp þar sem þú getur skipt mönnum inn á sem breyta gangi leiksins,“ sagði Fabian Hürzeler, þjálfari Brighton & Hove Albion eftir frækinn sigur sinna manna á Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.11.2024 23:00