Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

ÍBV vann í Grafar­vogi

ÍBV sótti sigur í Grafarvog þegar liðið mætti Fjölni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld.

Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó

Vistaskipti João Félix voru ein af þeim síðustu til að vera staðfest þegar félagaskiptagluggi stærstu knattspyrnudeilda Evrópu lokaðist á miðnætti. Portúgalinn Félix hefur ekki verið í myndinni hjá Chelsea og er nú kominn til AC Milan.

Heiðdís aftur í Kópa­voginn

Heiðdís Lillýardóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks eftir að hafa spilað undanfarið erlendis í atvinnumennsku.

Körfu­bolta­kvöld: Til­þrif 16. um­ferðar

Sextánda umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fór fram um liðna helgi. Þar sýndu leikmenn listir sínar og að sjálfsögðu fór Körfuboltakvöld yfir bestu tilþrif umferðarinnar.

Mark­mann­ska­pall FCK: Rúnar Alex þriðji mark­maður?

FC Kaupmannahöfn, topplið efstu deildar danska fótboltans, virðist loks hafa fundið lausnina á markmannsvandræðum sínum. Diant Ramaj er kominn á láni frá Borussia Dortmund, Theo Sander er farinn á láni til Hvidovre og þá virðist sem Rúnar Alex Rúnarsson verði áfram sem þriðji markvörður liðsins.

Sjá meira