Ótrúlega algengt að fólk sé ekki að vinna í vinnunni Samkvæmt rannsóknum viðurkenna flestir að þeir noti hluta af vinnutímanum daglega í að gera eitthvað sem kemur vinnunni þeirra ekkert við. 14.8.2023 07:01
Gott að taka nokkra daga í að undirbúa breytta svefnrútínu barna og unglinga Það er eðlilegt að hlutirnir fari svolítið úr skorðum yfir sumartímann. Þar sem svefnrútína og aðrar venjur hjá börnum og fullorðnum riðlast til. 11.8.2023 07:00
Góð ráð: Aftur á vinnumarkaðinn eftir langt hlé Það getur verið kvíðvænleg tilhugsun að vera að fara aftur á vinnumarkaðinn eftir langt hlé. En svo sem ekkert óalgengt ef stutt er á milli barneigna og/eða þær aðstæður hafa komið upp hjá fjölskyldunni að par ákveður að annað foreldrið sé heimavinnandi um tíma. 10.8.2023 07:00
Rannsókn: Æskilegasta aldursbil hjóna Aldur er afstæður og aldur segir svo sem ekkert allt um neinn. Þegar kemur að ástinni er síðan jafnvel sagt að aldur skipti engu máli, ef ástin sé til staðar þá sigri hún allt. 9.8.2023 07:01
Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Jæja. Það er komið að því: Aftur til vinnu eftir frábært frí og bara það eitt að vakna fyrr á morgnana getur verið átak! 8.8.2023 07:01
Að undirbúa uppsögn og nýja vinnu Eitt af því sem einkennir árstíðir hjá okkur er að við oft veljum að bíða með hluti fram að ákveðnum tíma. Að byrja í líkamsræktarátaki eða megrun í janúar er eflaust eitt af þekktari fyrirbærum. 2.8.2023 07:02
Sjálfið okkar: Að sporna við morgunfúlindum Við segjumst ýmist vera A eða B týpur. Og ekki óalgengt að B týpurnar viðurkenni þá á sig að morgunstundin sé ekki beint sá tími dags þar sem þeir sýna á sér sínu bestu hliðar. 31.7.2023 07:00
Þegar klukkan tifar mjög hægt á föstudegi Það koma föstudagar í vinnunni sem líða ótrúlega hægt. Við erum spennt fyrir helginni, margt á döfinni og rólegt að gera hvort eð er. Fyrir utan það að það vantar líka helminginn af vinnufélögunum því þeir eru í fríi. 28.7.2023 07:01
Getur verið kostur að þykjast kunna meira en við gerum Almennt telst það ekki kostur þegar fólk þykist kunna meira en það gerir. Sem þó er nokkuð algengt á vinnumarkaði. Það er staðreynd. 26.7.2023 07:01
Sjálfið okkar: Í nýju starfi með magahnút og kvíða Til hamingju með starfið! Frábært hjá þér. Hvernig gengur? Er ekki gaman? 24.7.2023 07:01