Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Njarðvík, ÍR og Grótta tryggðu sér í kvöld sæti í 32 liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. 11.4.2025 21:52
Grealish og Foden líður ekki vel Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að atvikin á Old Trafford um síðustu helgi hafi haft mikil áhrif á leikmenn hans Jack Grealish og Phil Foden. 11.4.2025 20:01
Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Dagur Gautason átti flottan leik í kvöld með Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 11.4.2025 19:29
Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Sævar Atli Magnússon skoraði langþráð mark í kvöld þegar Lyngby náði jafntefli á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 11.4.2025 19:03
Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Sundmaðurinn Birnir Freyr Hálfdánarson bætti í kvöld nítján ára gamalt Íslandsmet og karlasveit SH í 4x200 metra skriðsundi bætti ellefu ára gamalt met Fjölnissveitar. 11.4.2025 19:02
Blótar háum sektum fyrir það að blóta Alþjóðaakstursíþróttasambandið er í herferð gegn blótsyrðum og það er óhætt að segja að ökumenn í formúlu 1 séu ekki sáttir við framkvæmdina. 11.4.2025 18:01
Postecoglou: Það er leki í félaginu Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir engan vafa vera á því að það sé einhver að leka út upplýsingum úr innsta hring hjá félaginu. 11.4.2025 17:30
Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Manchester United goðsögnin Eric Cantona hefur ekki mikið álit á því sem er í gangi hjá hans gamla félagi eftir að Sir Jim Ratcliffe eignaðist hlut í félaginu. 11.4.2025 07:33
Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Billy Johnson var stjarna Leiston fótboltaliðsins í vikunni þegar hann skoraði magnað jöfnunarmark fyrir lið sitt og það í bikarúrslitaleik. 11.4.2025 07:02
Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína David Beckham, tekur sjálfan sig og eiginkonuna ekki allt of alvarlega og enska goðsögnin hafði gaman af skemmtilegri mynd sem birtist af þeim saman á fótboltaleik í vikunni. 11.4.2025 06:30