Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Bayern München er komið með níu stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar eftir 4-3 heimasigur á Holstein Kiel í kvöld. 1.2.2025 16:26
Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Íslenska landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda héldu sigurgöngu sinni áfram í dag. 1.2.2025 16:23
Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Haukar unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 32-29, í fjórtándu umferð Olís deild kvenna í handbolta í dag. 1.2.2025 15:33
Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Sextán ára landslið kvenna í fótbolta vann frábæran 6-0 sigur á Færeyjum í æfingaleik sem fram fór í Miðgarði í Garðabæ. 1.2.2025 15:02
Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Nottingham Forest steinlá óvænt í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi en hrista það af sér strax og komst upp að hlið Arsenal með 7-0 stórsigri á Brighton & Hove Albion. 1.2.2025 14:29
Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar i Fortuna Düsseldorf unnu dýrmætan 3-2 sigur á Ulm í þýsku b-deildinni í fótbolta í dag. 1.2.2025 13:57
Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar hennar í Internazionale unnu 2-0 heimasigur á Fiorentina í ítölsku deildinni í dag. 1.2.2025 13:33
Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Breiðablikskonur byrjuðu vel í Lengjubikar kvenna í fótbolta en liðið vann 4-2 sigur á FH í fyrsta leik mótsins sem fór fram í Skessunni í Hafnarfirði í dag. 1.2.2025 13:14
„Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Grískir bræður munu spila saman í Tindastólsbúningnum í Bónus deild karla í körfubolta í vetur og það var ekki að sjá annað á frammistöðu Giannis Agravanis í síðasta leik að hann væri kátur með að vera að fá stóra bróðir í liðið. 1.2.2025 12:28
Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Ármann fagnaði ellefta sigri sínum í röð í 1. deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi þegar Laugardalsliðið vann fimmtíu stiga stórsigur á b-liði Keflavíkur. 1.2.2025 12:22