fréttamaður

Nadine Guðrún Yaghi

Nadine starfaði á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á árunum 2014-2021 og sá um fréttaskýringaþáttinn Kompás.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ber við minnisleysi

Héraðsdómur Reykjaness framlengdi nú fyrir skömmu gæsluvarðhald yfir karlmanni á sextugsaldri sem er grunaður um að hafa orðið sambýliskonu sinni að bana til 15. apríl.

Banaslys í miðbæ Reykjavíkur

Banaslys varð í miðbæ Reykjavíkur snemma í gærmorgun er ungur maður, fæddur árið 1992, féll niður til jarðar af þriðju hæð í fjölbýlishúsi.

Fjölskyldumeðlimir í haldi eftir andlát konu

Tveir karlmenn voru handteknir í nótt eftir að kona um sextugt fannst látin í heimahúsi í Hafnarfirði. Samkvæmt heimildum fréttastofu tengist fólkið fjölskylduböndum.

Fimm barnshafandi konur með Covid-19: Aðrar barnshafandi konur kvíðnar fyrir komandi tímum

Fimm barnshafandi konur eru með Covid-19 sjúkdóminn. Yfirljósmóðir ráðleggur þunguðum konum og fjölskyldum þeirra að fara í sjálfskipaða sóttkví. Að minnsta kosti fjórir starfsmenn á kvennadeildum spítalans hafa verið settir í sóttkví eftir að smit kom upp í gær hjá nýbökuðum föður sem hafði dvalið á spítalanum í nokkra daga.

Sjá meira