Liverpool selur Van den Berg til Brentford Brentford hefur keypt hollenska varnarmanninn Sepp van den Berg frá Liverpool. Talið er að kaupverðið sé um 25 milljónir punda. 22.8.2024 18:32
Trippier vill komast frá Newcastle Enski landsliðsmaðurinn Kieran Trippier vill yfirgefa Newcastle United í leit að meiri spiltíma. 22.8.2024 18:02
Eriksson kveður í nýrri mynd: „Ekki vorkenna mér, brosið“ Í nýrri heimildamynd segist Sven-Göran Eriksson, fyrrverandi þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, vonast til að vera minnst sem góðrar og jákvæðrar manneskju. 22.8.2024 07:02
Dagskráin í dag: Víkingar í umspili Boðið verður upp á sjö beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 22.8.2024 06:00
Orri á óskalista Real Sociedad Spænska úrvalsdeildarliðið Real Sociedad hefur áhuga á íslenska landsliðsframherjanum Orra Steini Óskarssyni. 21.8.2024 23:30
Glenn rekinn frá Keflavík Botnlið Bestu deildar kvenna, Keflavík, hefur sagt þjálfaranum Jonathan Glenn upp störfum. 21.8.2024 22:56
Nketiah nálgast Nottingham Nottingham Forest á í viðræðum við Arsenal um kaup á enska framherjanum Eddie Nketiah. 21.8.2024 22:47
Fram með Bestu deildar örlögin í sínum höndum Með öruggum sigri á Gróttu í kvöld, 4-1, komst Fram upp í 2. sæti Lengjudeildar kvenna í fótbolta. 21.8.2024 21:19
Félagar Elíasar með þrjú stangarskot en jöfnuðu undir lokin Danmerkurmeistarar Midtjylland gerðu 1-1 jafntefli við Slovan Bratislava í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21.8.2024 20:57
Gísli og Hlynur skoruðu báðir Tveir Íslendingar voru á skotskónum í 2. umferð sænsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. 21.8.2024 20:24