Félagar Elíasar með þrjú stangarskot en jöfnuðu undir lokin Danmerkurmeistarar Midtjylland gerðu 1-1 jafntefli við Slovan Bratislava í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21.8.2024 20:57
Gísli og Hlynur skoruðu báðir Tveir Íslendingar voru á skotskónum í 2. umferð sænsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. 21.8.2024 20:24
Golden State hetjan Al Attles látin Al Attles, sem gerði Golden State Warriors að NBA-meisturum 1975, er látinn, 87 ára að aldri. 21.8.2024 20:16
Selma og stöllur geta enn varið bikarmeistaratitilinn Rosenborg er komið áfram í undanúrslit norsku bikarkeppni kvenna í fótbolta eftir sigur á Viking í dag, 2-0. 21.8.2024 19:31
Pellistri verður samherji Sverris og Harðar Manchester United hefur selt úrúgvæska landsliðsmanninn Facundo Pellistri til Panathinaikos. 21.8.2024 18:46
Utrecht kaupir Kolbein Hollenska úrvalsdeildarliðið Utrecht hefur fest kaup á íslenska landsliðsmanninum Kolbeini Birgi Finssyni frá Lyngby í Danmörku. 21.8.2024 18:00
„Þetta er bara byrjunin“ Dagur Árni Heimisson og félagar hans í íslenska U-18 ára landsliðinu í handbolta enduðu í 4. sæti á EM í Svartfjallalandi. Dagur var valinn í úrvalslið mótsins og stefnir á toppinn í handboltanum. 21.8.2024 09:01
„Hann setti á sig súperman-skikkju“ Atli Viðar Björnsson hreifst mjög af framgöngu Ragnars Braga Sveinssonar, fyrirliða Fylkis, í fallslagnum gegn HK í Bestu deild karla í fyrradag. 20.8.2024 16:30
Emelía með slitið krossband Íslenska unglingalandsliðskonan Emelía Óskarsdóttir verður frá keppni næstu mánuðina eftir að hún sleit krossband í hné. 20.8.2024 15:45
Ólafur Karl þénaði mest af leikmönnum Bestu deildarinnar í fyrra Fimm leikmenn sem spiluðu í Bestu deild karla á síðasta tímabili þénuðu milljón eða meira á mánuði í fyrra. 20.8.2024 14:30