Sjáðu blaðamannafund Víkinga fyrir leikinn við Cercle Brugge Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Víkings fyrir leikinn gegn Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu. Hann má sjá í heild sinni að neðan. 23.10.2024 16:17
Óðinn skoraði mark umferðarinnar með Óðinsskotinu Að mati EHF skoraði Óðinn Þór Ríkharðsson mark umferðarinnar í Evrópudeildinni í handbolta. Hann skoraði það með sínu einkennisskoti. 23.10.2024 15:45
Náðu því hvað LeBron sagði við soninn fyrir stundina sögulegu LeBron James og Bronny James skrifuðu NBA-söguna í nótt þegar þeir urðu fyrstu feðgarnir í sögu deildarinnar til að spila saman. 23.10.2024 12:48
Pílukastarinn sem lifir á brauði og snakki fagnar athyglinni Kevin Mills er einn umtalaðasti pílukastari síðustu daga. Það hefur þó lítið með frammistöðu hans að gera heldur vegna frétta um óvenjulegt matarræði hans. Mills fagnar athyglinni sem hann hefur fengið. 23.10.2024 11:30
Brjálaðist er hann var tekinn út af strax eftir að hafa skorað Jhon Durán, framherji Aston Villa, er vanur að koma af bekknum og láta til sín taka. Gegn Bologna var hann hins vegar í byrjunarliði Villa og skoraði en varð æfur er hann var tekinn af velli. 23.10.2024 11:01
Juventus lenti í hökkurum Juventus segir að einn af aðgöngum félagsins á X hafi verið hakkaður þegar tilkynnt var um félagaskipti tyrkneska leikmannsins Arda Güler. 22.10.2024 14:30
Stubbur hrundi vegna álags Knattspyrnudeild Víkings hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna villu sem kom upp við sölu miða á leikinn gegn Breiðabliki í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudaginn kemur. Kerfi miðasölufyrirtækisins Stubbs hrundi í hádeginu vegna álags við sölu miða á leikinn. 22.10.2024 13:40
Spilaði í NFL fimmtíu dögum eftir að hann var skotinn Nýliðinn Ricky Pearsall lék sinn fyrsta leik í NFL á sunnudaginn, aðeins fimmtíu dögum eftir að hann var skotinn í brjóstkassann þegar unglingur reyndi að ræna hann. 22.10.2024 12:03
Vilja að Barcelona og Atlético mætist í Miami Spænska úrvalsdeildin, La Liga, ætlar að freista þess að spila leik Barcelona og Atlético Madrid í desember í Miami í Bandaríkjunum. 22.10.2024 11:31
Pílukastari át 46 pakka af snakki á dag Matarræði velska pílukastarans Kevins Mills er ekki eins og hjá flestu íþróttafólki, og raunar flestu fólki ef út í það er farið. 22.10.2024 10:31