Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof Eftir frækinn sigur á Sävehof í síðustu viku mæta Íslandsmeistarar FH sænsku meisturunum í annað sinn í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. 29.10.2024 14:45
„Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Valur mætir Elvari Erni Jónssyni, Arnari Frey Arnarssyni og félögum þeirra í Melsungen, toppliði þýsku úrvalsdeildarinnar, á Hlíðarenda í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, hlakkar til að takast á við Íslendingana og stjörnurnar í liði Melsungen og vonast eftir betri frammistöðu hjá sínum mönnum en í fyrri leiknum. 29.10.2024 14:01
Hver er þessi Rúben Amorim? Rúben Amorim virðist vera líklegastur til að taka við sem knattspyrnustjóri Manchester United. En hver er maðurinn? 29.10.2024 12:48
Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Dwyane Wade kveðst ánægður með styttuna af sér sem var afhjúpuð fyrir utan heimavöll Miami Heat. Styttan þykir ekkert sérstaklega lík honum. 29.10.2024 11:32
Pétur hættur með Val Eftir sjö ár við stjórnvölinn er Pétur Pétursson hættur sem þjálfari kvennaliðs Vals í fótbolta. 27.10.2024 16:51
Palmer hetja Chelsea gegn Newcastle Chelsea vann góðan sigur á Newcastle United, 2-1, á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27.10.2024 16:22
Loksins vann Palace leik og komst upp úr fallsæti Eftir þrjá tapleiki í röð vann Crystal Palace mikilvægan sigur á Tottenham, 1-0, í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27.10.2024 16:15
Bowen tryggði West Ham sigur á United Jarrod Bowen tryggði West Ham United sigur á Manchester United með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur á Lundúnaleikvanginum 2-1, Hömrunum í vil. 27.10.2024 16:00
Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Á meðan ekkert gengur hjá Magdeburg í Meistaradeild Evrópu vinnur liðið hvern leikinn á fætur öðrum í þýsku úrvalsdeildinni. Í dag sigraði Magdeburg Stuttgart örugglega, 25-36. 27.10.2024 15:45
Arnór Ingvi með mikilvægt mark í langþráðum sigri Norrköping Eftir níu leiki í röð án sigurs vann Norrköping loksins leik þegar liðið lagði Värnamo að velli í dag, 1-2. Arnór Ingvi Traustason skoraði annað mark gestanna. 27.10.2024 15:09