Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Eftir að hafa flutt aftur heim til Englands er fótboltamaðurinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið. 1.11.2024 22:32
Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Eftir að hafa verið undir nær allan leikinn vann Valur Gróttu, 21-22, á Seltjarnarnesi í Olís-deild karla í kvöld. Bjarni í Selvindi skoraði sigurmark Valsmanna þegar þrjár sekúndur voru eftir. 1.11.2024 21:14
Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Skara vann fimm marka sigur á Kristianstad, 24-29, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Tíu íslensk mörk litu dagsins ljós í leiknum. 1.11.2024 20:43
Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Íslendingaliðin Bröndby og Bayer Leverkusen unnu sína leiki í sínum deildum í kvöld. Bröndby vann 0-3 útisigur á B93 í dönsku úrvalsdeildinni og í þýsku úrvalsdeildinni sigraði Bayer Leverkusen Köln, 1-2. 1.11.2024 20:27
Níundi sigur Óðins og félaga í röð Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen náðu sjö stiga forskoti á toppi svissnesku úrvalsdeildarinnar í handbolta með stórsigri á Amicitia Zürich í kvöld, 30-20. 1.11.2024 20:10
Harpa Valey tryggði Selfossi stig Selfoss og Fram gerðu 27-27 jafntefli í Olís-deild kvenna í kvöld. Harpa Valey Gylfadóttir skoraði jöfnunarmark Selfyssinga og Cornelia Hermansson tryggði þeim svo stig með því verja skot frá Ölfu Brá Hagalín á lokasekúndunum. 1.11.2024 20:00
Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Düsseldorf tapaði fyrir Preussen Münster, 1-0, í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum. 1.11.2024 19:46
Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson fékk í dag loks medalíu fyrir að verða Íslandsmeistari með Breiðabliki. 1.11.2024 19:02
Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Dwight Yorke, fyrrverandi leikmaður Manchester United, Aston Villa og fleiri liða, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Trínidad og Tóbagó. 1.11.2024 18:02
Kallað eftir afsögn Gerrards Pressan á Steven Gerrard, knattspyrnustjóra Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu, jókst verulega eftir bikartap fyrir B-deildarliði Al-Jabalain í gær. Kallað hefur verið eftir afsögn hans. 31.10.2024 17:31