McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Norður-írski kylfingurinn Rory McIlory er annar kylfingurinn sem þénar hundrað milljónir Bandaríkjadala á PGA-mótaröðinni í golfi. 31.3.2025 17:00
Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Hópslagsmálin í leik Minnesota Timberwolves og Detroit Pistons í NBA-deildinni voru að sjálfsögðu tekin fyrir í Lögmáli leiksins. Strákarnir veltu því einnig fyrir sér hvernig íslensk útgáfa af slíkum slagsmálum yrði. 31.3.2025 16:31
Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Jan de Boer, markvörður Bryne, fékk ansi sérstök verðlaun fyrir að vera valinn maður leiksins gegn Bodø/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 31.3.2025 14:45
Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Verið er að leggja gervigras á Hásteinsvöll, heimavöll ÍBV. Þorlákur Árnason, þjálfari karlaliðsins, segir að margir sjái eftir náttúrulega grasinu. 31.3.2025 14:00
Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Finninn Pekka Salminen hefur verið ráðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning við KKÍ. 31.3.2025 12:09
„Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, telur að FH verði í baráttu um að halda sér í efri hluta Bestu deildar karla. Varnarleikur liðsins þurfi að lagast frá síðasta tímabili. 31.3.2025 11:01
Glódís ekki með í landsleikjunum Í fyrsta sinn frá því hún byrjaði að spila með íslenska landsliðinu 2012 missir Glódís Perla Viggósdóttir af landsleikjum vegna meiðsla. 31.3.2025 10:37
Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 7. sæti Bestu deildar karla í sumar. 31.3.2025 10:03
Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Lokasekúndurnar í leik Chicago Bulls og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt voru ótrúlegar. Bulls var fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt. Josh Giddey skoraði sigurkörfuna með skoti frá miðju. 28.3.2025 14:32
Sorrí Valdi og allir hinir Baldur Fritz Bjarnason varð markakóngur Olís-deildar karla tímabilið 2024-25. Í frétt á Vísi í gær var því haldið fram með nokkurri vissu að hann ætti nú metið yfir flest mörk að meðaltali í leik í sögu efstu deildar karla. Það er rangt. 28.3.2025 11:59