Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Lokasekúndurnar í leik Chicago Bulls og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt voru ótrúlegar. Bulls var fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt. Josh Giddey skoraði sigurkörfuna með skoti frá miðju. 28.3.2025 14:32
Sorrí Valdi og allir hinir Baldur Fritz Bjarnason varð markakóngur Olís-deildar karla tímabilið 2024-25. Í frétt á Vísi í gær var því haldið fram með nokkurri vissu að hann ætti nú metið yfir flest mörk að meðaltali í leik í sögu efstu deildar karla. Það er rangt. 28.3.2025 11:59
„Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, er nokkuð bjartsýnn fyrir hönd Fram fyrir tímabilið. Hann segir að gengi liðsins velti að miklu leyti á því hvort helstu varnarmenn liðsins haldist heilir. 28.3.2025 11:02
Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 8. sæti Bestu deildar karla í sumar. 28.3.2025 10:00
Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Fréttamaður sem hefur góð tengsl við Michael Schumacher og fjölskyldu hans segir að Þjóðverjinn geti ekki talað og sé algjörlega upp á aðstoðarfólk sitt kominn. 28.3.2025 09:00
Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Fótboltaþjálfarinn þrautreyndi Harry Redknapp kallaði Thomas Tuchel, þjálfara enska landsliðsins, þýskan njósnara á góðgerðarsamkomu á dögunum. 28.3.2025 08:30
Ólympíufari lést í eldsvoða Tyrkneski skíðamaðurinn Berkin Usta, sem keppti á Vetrarólympíuleikunum fyrir þremur árum, lést í eldsvoða í gær ásamt föður sínum. 28.3.2025 08:01
Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Þrátt fyrir að eiga í erfiðleikum með að anda eftir að hafa gleymt að taka astmalyf sín lét Gjert Ingebrigtsen dóttur sína, Ingrid, halda áfram að hlaupa. 28.3.2025 07:30
Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason varð markakóngur Olís-deildar karla. Eftir því sem næst verður komist á hann metið yfir flest mörk að meðaltali í leik á einu tímabili í efstu deild karla í handbolta. 27.3.2025 15:16
Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson, segist hafa orðið var við umræðuna um að hann sé orðinn gamall í hettunni en gefur lítið fyrir hana. 27.3.2025 14:32