Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sorrí Valdi og allir hinir

Baldur Fritz Bjarnason varð markakóngur Olís-deildar karla tímabilið 2024-25. Í frétt á Vísi í gær var því haldið fram með nokkurri vissu að hann ætti nú metið yfir flest mörk að meðaltali í leik í sögu efstu deildar karla. Það er rangt.

„Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“

Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, er nokkuð bjartsýnn fyrir hönd Fram fyrir tímabilið. Hann segir að gengi liðsins velti að miklu leyti á því hvort helstu varnarmenn liðsins haldist heilir.

Ólympíufari lést í elds­voða

Tyrkneski skíðamaðurinn Berkin Usta, sem keppti á Vetrarólympíuleikunum fyrir þremur árum, lést í eldsvoða í gær ásamt föður sínum.

Sjá meira