Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari og efsti maður heimslistans í pílukasti, er talinn næstlíklegastur til að vinna heimsmeistaramótið sem nú fer fram í Alexandra Palace í London. 25.12.2024 20:02
Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Einu sinni í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur það gerst að liðið sem situr í sjöunda sæti deildarinnar yfir jólahátíðina hefur fallið úr deild þeirra bestu. Englandsmeistarar Manchester City sitja í sjöunda sæti þessi jólin. 25.12.2024 18:01
Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Þýska stórvaldið Bayern München heldur enn í vonina um að næla í ungstirnir Florian Wirtz frá Bayer Leverkusen í sumar. 25.12.2024 16:01
Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Luke Littler, ein skærasta stjarna pílukastsins, er orðinn pirraður á því að ná ekki að bæta met sem hann á nú með þeim Michael van Gerwen og Gerwyn Price. 25.12.2024 15:02
Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Enski knattspyrnudómarinn David Coote mun ekki áfrýja brottrekstri sínum úr ensku dómarasamtökunum PGMOL. 25.12.2024 14:02
Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, er hissa á þeim ákvörðunum sem fólkið í kringum Marcus Rashford, leikmann liðsins, virðist vera að taka. 25.12.2024 12:02
Viggó færir sig um set á nýju ári Íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson mun yfirgefa DHfK Leipzig yfir til HC Erlangen þegar nýtt ár gengur í garð. 25.12.2024 11:02
„Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Þetta er bara virkilega kærkomið í ljósi þess hvernig þessi vetur er búinn að vera. Ég er bara átrúlega ánægður með strákana,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir sterkan og mikilvægan níu stiga sigur gegn Tindastóli í Bónus-deild karla í kvöld. 20.12.2024 22:23
„Valsararnir voru bara betri“ „Þetta var erfitt í kvöld og maður fann það snemma að það var þreyta í liðinu,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, eftir níu stiga tap gegn Val í Bónus-deild karla í kvöld. 20.12.2024 22:12
„Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Kristinn Pálsson skoraði 15 stig fyrir Íslandsmeistara Vals er liðið vann mikilvægan níu stiga sigur gegn Tindasóli í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fyrir jól. 20.12.2024 22:02
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent