Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Cristiano Ronaldo, fyrrverandi leikmaður Manchester United og einn besti knattspyrnumaður allra tíma, segir að landi hans hjá United muni koma liðinu á rétta braut. 27.12.2024 21:05
Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Íslendingaliðin Metzingen og Blomberg-Lippe máttu þola töp er liðin mættu til leiks í þýska handboltanum í kvöld. 27.12.2024 20:24
Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Arsenal vann sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti nýliðum Ipswich í lokaleik 18. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 27.12.2024 19:46
Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Íslendingalið MT Melsungen trónir enn á toppi þýsku deildarinnar í handbolta eftir fjögurra marka sigur í Íslendingaslag gegn Göppingen í kvöld, 25-29. 27.12.2024 19:33
Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Dani Olmo, leikmaður Barcelona, gæti þurft að sitja hjá á seinni hluta tímabils vegna enn eins skráningarvesens félagsins. 27.12.2024 18:47
Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Ruben Amorim, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, segist gera sér grein fyrir því að hann gæti átt í hættu á því að vera rekinn úr starfi ef liðið fer ekki að vinna leiki. 27.12.2024 18:02
Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Ástralski pílukastarinn Damon Heta féll úr leik á heimsmeistaramótinu í pílu á ótrúlegan hátt í dag. 27.12.2024 17:17
Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Alls hafa fimm einstaklingar hlotið dóm fyrir ólætin sem áttu sér stað í Amsterdam í síðasta mánuði í kringum leik Ajax og Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 26.12.2024 08:02
Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Íþróttalífið er heldur betur að vakna eftir stutt jólafrí og boðið verður upp á þrjár beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone, ásamt því að annar þátturinn í seríunni Íslandsmeistarar fer í loftið. 26.12.2024 06:01
Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Franski körfuboltamaðurinn Victor Wembanyama átti sannkallaðan risaleik fyrir San Antonio Spurs er liðið heimsótti New York Knicks í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Það dugði þó ekki til og liðið þurfti að sætta sig við þriggja stiga tap, 117-114. 25.12.2024 22:00
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent