Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Albert gull­tryggði sigurinn gegn Juventus

Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson skoraði þriðja marka Fiorentina er liðið vann öruggan sigur gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Gengur út ef hann fær sömu með­ferð og Glazerarnir

Sir Jim Ratcliffe, nýr minnihlutaeigandi í Manchester United, segir að hann muni ganga út og segja skilið við félagið ef hann fær sömu meðferð frá stuðningsmönnum liðsins og Glazer-fjölskyldan.

Haaland sló enn eitt metið í gær

Norski markahrókurinn Erling Braut Haaland sló enn eitt metið er hann skoraði fyrra mark Marnchester City gegn Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Styrmir skoraði tólf í naumum sigri

Körfuboltamaðurinn Styrmir Snær Þrastarson og félagar hans í Belfius Mons unnu nauman tveggja stiga sigur er liðið tók á móti Donar Groningen í sameiginlegri deild Hollands og Belgíu í kvöld.

Haukar fóru illa með botnliðið

Haukar unnu öruggan 14 marka sigur er liðið tók á móti botnliði Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld.

Sjá meira