Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Óhætt er að segja að það séu nokkur stór nöfn á listanum yfir þá leikmenn sem renna út á samningi í ensku úrvalsdeildinni næsta sumar. 28.12.2024 14:17
Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Meiðslalisti Tottenham Hotspur lengist bara og lengist og í hlutfalli við listann eykst hausverkur þjálfara liðsins, Ange Postecoglou. 28.12.2024 13:30
Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Troðsla Tryggva Snæs Hlinasonar, eftir frábæra sendingu Elvars Más Friðrikssonar, er meðal tilþrifa ársins í undankeppni EM 2025. 28.12.2024 12:46
Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans í golfi, verður frá keppni fyrstu vikur nýs árs eftir að hafa slasað sig við að elda jólasteikina í ár. 28.12.2024 12:00
Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Enski landsliðsmaðurinn Bukayo Saka verður frá keppni í meira en tvo mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í 5-1 sigri Arsenal gegn Crystal Palace. 28.12.2024 10:48
Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Ómar Ingi Magnússon hafa verið valin handknattleiksfólk ársins af stjórn HSÍ. 28.12.2024 09:31
Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon Rafn Valdimarsson varð í gær 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi. 28.12.2024 08:02
Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á allskonar og ýmislegt á þessum síðasta laugardegi ársins. 28.12.2024 06:03
Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Gerwyn Price, Peter Wright og Luke Humphries, sem allir eru fyrrverandi eða ríkjandi heimsmeistarar í pílukasti, komust allir áfram úr viðureignum sínum í 32-manna úrslitum á HM í pílukasti í kvöld. 27.12.2024 23:14
Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Hákon Rafn Valdimarsson lék sinn fyrsta úrvalsdeildarleik fyrir Brentford er hann kom inn af varamannabekknum í markalausu jefntefli gegn Brighton & Hove Albion í kvöld. 27.12.2024 21:27
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent