Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Valsararnir voru bara betri“

„Þetta var erfitt í kvöld og maður fann það snemma að það var þreyta í liðinu,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, eftir níu stiga tap gegn Val í Bónus-deild karla í kvöld.

„Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“

Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, segist ekki vera hissa á því að það hafi reynst hans mönnum erfitt verkefni að landa ellefu stiga sigri gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld.

Sjá meira