Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Daníel Hafsteinsson og Sveinn Margeir Hauksson eru gengnir til liðs við Víking frá Bikarmeisturum KA. 1.12.2024 18:43
Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum Hollendingar eru svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í milliriðli eftir öruggan sjö marka sigur gegn Þjóðverjum í F-riðli okkar Íslendinga á Evrópumóti kvenna í handbolta í kvöld. 1.12.2024 18:37
Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag þegar átta leikir fóru fram á sama tíma. Íslendingar voru í eldlínunni í sex þeirra. 1.12.2024 18:14
Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Liverpool vann nokkuð sannfærandi 2-0 sigur er liðið tók á móti Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 1.12.2024 17:54
Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Eftir fjögurra leikja taphrinu virðist Íslendingalið Magdeburg vera að komast á flug á ný og hefur nú unnið tvo leiki í röð eftir öruggan sigur gegn Bietigheim-Metterzimmern í þýsku deildinni í handbolta í dag. 1.12.2024 17:27
Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Jude Bellingham og Kylian Mbappé sáu um markaskorun Real Madrid er liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 1.12.2024 17:18
Arnar Birkir fór á kostum í sigri Arnar Birkir Hálfdánsson átti sannkallaðan stórleik er Amo HK vann fimm marka sigur gegn Skovde í sænska handboltanum í dag, 34-29. 1.12.2024 17:17
„Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Keflavík og Grindavík áttust við í stórleik Bónus-deildar karla í körfubolta síðasta föstudag. Andri Már Eggertsson, Nablinn, skellti sér í matarboð fyrir leik í tilefni af því. 1.12.2024 09:01
Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tíu beinar útsendingar úr öllum áttum á þessum fyrsta degi desembermánaðar. 1.12.2024 06:02
Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Oscar Piastri fagnaði sigri í sprettkeppni katarska kappakstursins í Formúlu 1 í dag. Það var hins vegar liðsfélagi hans hjá McLaren, Lando Norris, sem leiddi frá upphafi til enda. Nánast. 30.11.2024 23:15