Fréttamaður

Elísabet Hanna

Nýjustu greinar eftir höfund

Keypti 400 bækur á heimilið bara fyrir innlitið

Disney stjarnan Ashley Tisadale opnaði hurðina að heimili sínu í Los Angeles fyrir Architectural Digest. Heimilið hannaði hún sjálf og er stolf af útkomunni en viðurkenndi í viðtalinu að hafa sent eiginmanninn að kaupa 400 bækur fyrir viðtalið.

Páskaföndur fyrir börn á öllum aldri frá Hugmyndabankanum

Margrét Ýr heldur uppi miðlinum Hugmyndabankinn þar sem meðal annars má finna hugmyndir fyrir páskafríið. Hér að neðan má finna verkefni frá Margréti sem er hægt að framkvæma í fríinu og skapa fallegt páskaskraut og minningar með börnunum.

Arna Ýr og Vignir selja íbúðina í Kópavogi

Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og kírópraktorinn Vignir Þór Bollason eru að selja eignina sína í Kópavogi og ætla í framhaldinu að flytja sig yfir í Urriðaholtið. Íbúðin sem er staðsett í Álfkonuhvarfi er 97 fermetrar og er ásett verð 69,9 milljónir.

Clea Shearer úr The Home Edit greindist með brjóstakrabbamein

Vinkonurnar í The Home Edit eru þessa dagana að fara í gegnum stærsta verkefnið sitt til þessa eftir að Clea Shearer greindist með brjóstakrabbamein. Clea greindi frá fréttunum á samfélagsmiðli sínum og fyrirtækisins fyrir fjórum dögum og skrifaði þar:

Aron Mola og Arnar Þór eru Ólafssynir í Undralandi

Vinirnir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron mola og Arnar Þór Ólafsson eru farnir af stað með glænýtt hlaðvarp sem ber heitið Ólafssynir í Undralandi. Þátturinn snýst um umræður, grín og glens þeirra á milli ásamt skemmtilegum föstum liðum.

„Enginn filter, ekkert Facetune, bara rass og Yitty“

Söngkonan Lizzo vill efla sjálfsmynd allra með nýjum mótunarklæðnaði undir merkinu Yitty sem fer í loftið í dag. Sjálf hefur hún verið að twerka í nýju flíkunum á samfélagsmiðlum sem hefur vakið athygli neytenda.

Sjá meira