Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Blikar munu mæta til leiks gegn Ísraelum

Karla­lið Breiða­bliks mun mæta til leiks og spila við ísraelska liðið Mac­cabi Tel Aviv í riðla­keppni Sam­bands­deildar Evrópu á morgun. Þetta segir Flosi Ei­ríks­son, for­maður knatt­spyrnu­deildar Breiða­bliks en Blikar hafa verið hvattir til að snið­ganga leikinn sökum mann­úðar­krísunnar fyrir botni Mið­jarðar­hafs vegna á­taka Ísraels­hers og Hamas á Gasa­ströndinni. Snið­ganga gæti hins vegar haft af­drifa­ríkar af­leiðingar í för með sér fyrir Breiða­blik.

Ole kveður KR

Ole Martin Nes­selquist og Knatt­spyrnu­fé­lag Reykja­víkur hafa komist að sam­komu­lagi um samnings­lok þar sem að Ole Martin óskaði eftir leyfi frá fé­laginu til þess að gerast aðal­þjálfari hjá liði í heima­landi sínu, Noregi.

„Allt mun ein­faldara áður en Messi kom inn í líf mitt“

Spænski blaða­maðurinn Guillem Balagu­e skrifar ítar­lega grein á vef BBC þar sem að hann fer yfir Messi æðið sem hefur gripið Banda­ríkin í kjöl­far komu argentínsku knatt­spyrnu­goð­sagnarinnar Lionel Messi til MLS liðsins Inter Miami.

Komu Heimi á ó­­vart í beinni í Bítinu

Heimi Hall­gríms­syni, lands­liðs­þjálfara karla­liðs Jamaíka í fót­bolta, var komið skemmti­lega á ó­vart í beinni útsendingu í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem að hann var til við­tals frá Vest­manna­eyjum. Um­sjónar­menn Bítisins brustu í söng, Heimi til heiðurs, í upp­hafi við­talsins.

Ís­land á meðal efstu liða í spám veð­banka fyrir EM

Nú þegar rétt rúmur mánuður er til stefnu þar til að flautað verður til leiks á Evrópu­mótinu í hand­bolta eru spár veð­banka fyrir mótið teknar að birtast. Mótið fer fram í Þýska­landi í þetta sinn og er Ís­land á meðal þátt­töku­þjóða.

„Typpið á mér er frosið“

Sænski göngu­skíða­kappinn Cal­le Half­vars­son lenti í heldur betur ó­þægi­legri upp­á­komu um ný­liðna helgi þegar að Ruka göngu­skíða­mótið í Finn­landi fór fram. Keppt var í nístings­kulda sem átti eftir að draga dilk á eftir sér fyrir Cal­le.

Sjá meira