Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vakna upp við milljarðs þynnku eftir sögu­lega gott tíma­bil

Red Bull Ra­cing, með Hollendinginn Max Ver­stappen í farar­broddi, bar höfuð og herðar yfir and­stæðinga sína á ný­af­stöðnu tíma­bili í For­múlu 1. Ver­stappen varð heims­meistari öku­manna og Red Bull Ra­cing heims­meistari bíla­smiða. Árangur og stiga­söfnun sem sér til þess að liðið mun þurfa að borga hæsta þátt­töku­gjaldið í sögu For­múlu 1 ætli það sér að vera á meðal kepp­enda á næsta tíma­bili.

Hamilton segir liðs­­stjóra Red Bull fara með rangt mál

Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes, segir Christian Horner, liðsstjóra Red Bull Racing, fara með rangt mál er hann segir Hamilton hafa sett sig í samband við forráðamenn Red Bull Racing og viðrað hugmyndir um að ganga til liðs við liðið.

Túfa látinn fara frá Östers IF

Fótboltaþjálfarinn Srdjan Tufegdzic, sem hafði getið sér gott orð sem þjálfari hér heima á Íslandi, hefur verið látinn fara frá sænska B-deildar liðinu Östers IF. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu. 

Krefst þess að Al­ves fái níu ára fangelsis­dóm

Saksóknari á Spáni krefst níu ára fangelsisvistar yfir Dani Alves, fyrrum leikmanni Barcelona og landsliðsmanni Brasilíu í fótbolta fyrir meint kynferðisbrot hans sem hann hefur verið ákærður fyrir. 

Litlar sem engar líkur taldar á EM sæti Ís­lands

Töl­fræði­veitan Foot­ball Meets Data hefur reiknað út líkur þeirra liða, sem taka þátt í um­spili um laust sæti á EM 2024 í fót­bolta, á að tryggja sér sæti á EM í gegnum um­spilið. Ís­land er á meðal þátt­töku­þjóða í um­spilinu.

Þjálfari Júlíusar sak­felldur

Mikkjal Thomas­sen, þjálfari norska knatt­spyrnu­fé­lagsins Fredrikstad, hefur verið dæmdur í þrjá­tíu daga skil­orðs­bundið fangelsi af dóm­stóli í Fær­eyjum í kjöl­far hótunar sem hann beindi að knatt­spyrnu­manni í Fær­eyjum í fyrra.

Arnór Borg orðinn leik­maður FH

Arnór Borg Guðjohnsen hefur gengið endanlega í raðir Bestu deildar liðs FH frá Víkingi Reykjavík. Frá þessu greina FH-ingar í færslu á samfélagsmiðlum í dag.

Sjá meira