Vakna upp við milljarðs þynnku eftir sögulega gott tímabil Red Bull Racing, með Hollendinginn Max Verstappen í fararbroddi, bar höfuð og herðar yfir andstæðinga sína á nýafstöðnu tímabili í Formúlu 1. Verstappen varð heimsmeistari ökumanna og Red Bull Racing heimsmeistari bílasmiða. Árangur og stigasöfnun sem sér til þess að liðið mun þurfa að borga hæsta þátttökugjaldið í sögu Formúlu 1 ætli það sér að vera á meðal keppenda á næsta tímabili. 27.11.2023 12:31
Newcastle United aftur á sigurbraut | Dramatík hjá Jóa Berg og félögum Newcastle komst aftur á sigrbraut í enska boltanum í dag er liðið lagði Chelsea á heimavelli. Mikil dramatík hjá Jóhanni Berg og félögum í Burnley. 25.11.2023 16:55
Hamilton segir liðsstjóra Red Bull fara með rangt mál Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes, segir Christian Horner, liðsstjóra Red Bull Racing, fara með rangt mál er hann segir Hamilton hafa sett sig í samband við forráðamenn Red Bull Racing og viðrað hugmyndir um að ganga til liðs við liðið. 24.11.2023 15:00
„Körfuboltaleikur í kvöld en ekki tilfinningalegur rússíbani“ Pétur Ingvarsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta segir það vissulega sérstaka tilfinningu að vera halda inn í útileik gegn nágrönnunum frá Grindavík þar sem að leikurinn verður spilaður í Smáranum í Kópavogi. 24.11.2023 14:49
Katla skrifar undir þriggja ára samning við Kristianstad Katla Tryggvadóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 24.11.2023 11:57
Túfa látinn fara frá Östers IF Fótboltaþjálfarinn Srdjan Tufegdzic, sem hafði getið sér gott orð sem þjálfari hér heima á Íslandi, hefur verið látinn fara frá sænska B-deildar liðinu Östers IF. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu. 24.11.2023 11:31
Krefst þess að Alves fái níu ára fangelsisdóm Saksóknari á Spáni krefst níu ára fangelsisvistar yfir Dani Alves, fyrrum leikmanni Barcelona og landsliðsmanni Brasilíu í fótbolta fyrir meint kynferðisbrot hans sem hann hefur verið ákærður fyrir. 24.11.2023 10:31
Litlar sem engar líkur taldar á EM sæti Íslands Tölfræðiveitan Football Meets Data hefur reiknað út líkur þeirra liða, sem taka þátt í umspili um laust sæti á EM 2024 í fótbolta, á að tryggja sér sæti á EM í gegnum umspilið. Ísland er á meðal þátttökuþjóða í umspilinu. 23.11.2023 23:30
Þjálfari Júlíusar sakfelldur Mikkjal Thomassen, þjálfari norska knattspyrnufélagsins Fredrikstad, hefur verið dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi af dómstóli í Færeyjum í kjölfar hótunar sem hann beindi að knattspyrnumanni í Færeyjum í fyrra. 23.11.2023 17:00
Arnór Borg orðinn leikmaður FH Arnór Borg Guðjohnsen hefur gengið endanlega í raðir Bestu deildar liðs FH frá Víkingi Reykjavík. Frá þessu greina FH-ingar í færslu á samfélagsmiðlum í dag. 23.11.2023 15:47