Leikmenn Englands í fríi og sungu Sweet Caroline Það lýsir kannski samheldninni í enska landsliðshópnum vel að margir leikmennirnir flugu saman í frí eftir Evrópumótið. 17.7.2021 10:16
Fimmtíu milljóna punda tilboði Arsenal í Ben White tekið Arsenal virðist vera ganga frá kaupum á varnarmanni Brighton, Ben White, en enskir fjölmiðlar greindu frá í gærkvöldi. 17.7.2021 09:32
Ráðning Mourinho kom Smalling á óvart Chris Smalling, varnarmaður Roma, segir að ráðning Jose Mourinho til ítalska liðsins hafi komið honum á óvart en það geri hann einnig spenntan. 17.7.2021 08:00
Góð vika verð enn betri fyrir Verratti Síðasta vika hefur verið ansi góð fyrir ítalska landsliðsmanninn Marco Verratti en hann hefur heldur betur haft ástæðu tli þess að fagna. 17.7.2021 07:00
Dagskráin í dag: Pepsi Max, golf og NBA Myndarleg dagskrá er á Stöð 2 Sport í allan dag en fyrsta útsendingin er klukkan 09.00 og sú síðasta klukkan eitt í nótt. 17.7.2021 06:01
Félag Andra sagði nei við Diego Costa Diego Costa verður ekki samherji Andra Fannar Baldurssonar hjá Bologna á Ítalíu eftir að félagið neitaði að hefja samningaviðræður við hann. 16.7.2021 21:31
Morten aftur í FH Morten Beck Andersen er kominn aftur í FH eftir að hafa verið lánaður til ÍA fyrr í sumar. 16.7.2021 21:00
Grindavík mistókst að klifra upp töfluna Grindavík og Þór gerðu 2-2 jafntefli í 12. umferð Lengjudeildar karla í dag er liðin mættust í Grindavík. 16.7.2021 19:55
„Ekki oft sem það gerist hjá íslenskum liðum og sérstaklega ekki Breiðabliki“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, er ánægður með framgöngu lærisveina hans í fyrstu umferð Sambandsdeildar Evrópu en þeir unnu 2-0 sigur á síðari leiknum gegn Racing Union á Kópavogsvelli í gær. 16.7.2021 19:01
Segir að Roy Keane sé súr og svekktur út í Grealish eftir landsliðsskiptin Trevor Sinclair segir að Roy Keane sé súr út í Jack Grealish vegna þess að hann valdi frekar að spila fyrir hönd Englands en Írlands. 15.7.2021 07:00