Sex í gæsluvarðhald eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu Sex manns voru í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar á skipulagðri brotastarfsemi sem snýr meðal annars að framleiðslu fíkniefna. 19.1.2020 21:14
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Foreldrar ungrar konu sem lést síðastliðið vor eftir átök við lögreglu telja lögreglumenn hafa farið offari þegar þeir handtóku hana. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir en foreldrarnir segja að áverkar á dóttur þeirra sýni að gengið hafi verið allt of langt. 19.1.2020 18:22
„Skulum ekki flýta okkur en vinnum hratt og örugglega“ Sigurður Ingi Jóhannsson var á meðal gesta í Víglínunni á Stöð 2 í dag. Ræddi hann þar á meðal ofanflóðasjóð og snjóflóðin á Flateyri og Suðureyri. 19.1.2020 18:18
Vestfirðingar og samgöngu- og sveitastjórnarráðherra í Víglínunni Náttúruhamfarir, óveður og alvarleg slys settu svip sinn á vikuna sem leið. Snjóflóðin sem féllu á Vestfjörðum höfðu töluverðar afleiðingar í för með sér og hafa vakið ýmsar spurningar. 19.1.2020 17:15
Betlarar reyndu að þröngva dreng til að taka út fé í hraðbanka Eru mennirnir sagðir hafa sýnt drengnum mynd af vannærðu barni og sagt að þeir þyrftu pening til þess að geta bjargað barninu. 19.1.2020 16:10
Þingmaður fastur í flugvél í rúman hálfan sólarhring Fjölmargir flugfarþegar hafa setið fastir í flugvélum við Keflavíkurflugvöll í kvöld en vegna veðurs og vinda hefur ekki verið hægt að koma farþegum frá borði. Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í samgöngunefnd Alþingis er einn þeirra sem sitja sem fastast. 12.1.2020 23:17
Lögreglan hvetur fólk til að vakna snemma og athuga með færð Veðurspáin fyrir morgundaginn er með því móti að talið er að víst að einhverjar truflanir geti verið á samgöngum. 12.1.2020 21:42
Íslendingur grunaður um að hafa myrt sambýlismann móður sinnar Íslendingur á fertugsaldri en nú grunaður um að hafa orðið manni að bana á Spáni í nótt. 12.1.2020 19:54
Landgöngubrýr teknar úr notkun í Keflavík vegna veðurs Aðstæður á Keflavíkurflugvelli eru erfiðar þessa stundina vegna veðurs. 12.1.2020 18:48
Aftengdu tvær sprengjur úr seinna stríði Það varð uppi fótur og fit í þýsku borginni Dortmund í dag þegar bárust af því fréttir að tvær virkar sprengjur úr seinni heimsstyrjöldinni, ein amerísk og önnur bresk, höfðu fundist. 12.1.2020 18:07