Metsöluhöfundurinn Mary Higgins Clark látin Bandaríski metsöluhöfundurinn Mary Higgins Clark lést í gær á heimili sínu í Naples í Flórída 92 ára að aldri. 1.2.2020 09:50
Enginn gosórói en yfir 500 jarðskjálftar mælst við Grindavík Yfir 500 jarðskjálftar hafa mæst í grennd við Grindavík síðasta sólarhring, stærstur var skjálftinn sem hófst 22:24 í gærkvöldi, 4,3 að stærð. 1.2.2020 09:10
Bandaríkin loka landamærunum fyrir þeim sem hafa verið í Kína Erlendir ríkisborgarar sem komið hafa til Kína undanfarnar tvær vikur fá ekki inngöngu inn í Bandaríkin vegna Wuhan-veirunnar. 1.2.2020 08:39
„Meinlítið vetrarveður“ á landinu í dag Meinlítið vetrarveður er í kortunum á landinu öllu í dag samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands sem birtist á vef Veðurstofunnar. 1.2.2020 07:50
Talsvert um ölvunarakstur í nótt Talsvert af málum er sneru að akstri bíla undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna komu til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Voru hið minnsta sjö bílar stöðvaðir vegna gruns um ölvunar eða fíkniefnaakstur. 1.2.2020 07:37
Töluð hrein vestfirska á íbúafundum á Flateyri og Suðureyri búafundur var haldinn á Gunnukaffi á Flateyri í Önundarfirði í dag og stendur nú yfir annar slíkur í félagsheimilinu á Suðureyri við Súgandafjörð en á dögunum féllu snjóflóð í fjörðunum tveimur eins og mikið hefur verið fjallað um. 20.1.2020 21:42
Tónn ríkisstjórnarinnar falskur þótt fagurgalinn heyrist á milli "Sjálf hef ég lengi hlustað eftir þessum nýja tón sem slá átti með myndun þessarar ríkisstjórnar. Tón sátta, ábyrgðar og heiðarleika, sem tekur gagnrýni fagnandi og vinnur stöðugt að eflingu trausts með gegnsæjum og vönduðum vinnubrögðum. 20.1.2020 20:16
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Öllum verkferlum var fylgt þegar beiðni um sjúkrabíl og aðstoð sjúkraflutningamanna fyrir unga konu í geðrofi var beint til lögreglu. Þetta segir aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. 20.1.2020 17:37
Lést í miðju lagi Bandaríski þjóðlagatónlistarmaðurinn David Olney lést á laugardaginn síðasta 18. Janúar í miðju lagi á tónleikum sínum á tónlistarhátíð í Santa Rosa Beach í Flórída. 20.1.2020 17:33
Enginn uppgjafartónn í Vestfirðingum "Ég held að þessar byggðir hafi skilað svo miklu inn í samfélagið að þær eigi það skuldlaust að staðið verði vörð um öryggi þessara íbúa,“ segir Lilja Rafney Magnúsdóttir, 19.1.2020 23:09