Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Guðmund Inga Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra sem stefnir að því að koma með frumvarp á haustmánuðum sem snýr að móttöku flóttamanna en engin slík löggjöf er til staðar. 11.1.2023 11:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verðum við með puttann á púlsinum í Karphúsinu og greinum frá niðurstöðum fundar Eflingar og Samtaka Atvinnulífsins en svo gæti farið að boðað verði til verkfalls að loknum þeim fundi. 10.1.2023 11:35
Harry prins og Oprah þurftu að flýja aurskriður Enn einn stormurinn gekk yfir Kalíforníu í Bandaríkjunum í gær og flæddu ár yfir bakka sína og stórsjór gekk á land. 10.1.2023 07:21
Þjóðarleiðtogar fordæma atburðina í Brasilíu Fjölmargir þjóðarleiðtogar heimsins hafa fordæmt atburðina í Brasilíu í gær þar sem æstur múgur réðst inn í margar helstu byggingar höfuðborgarinnar Brasilíu. 9.1.2023 15:49
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum ræðum við nýjasta tilboð Eflingar í kjaradeilu þeirra við Samtök atvinnulífsins. 9.1.2023 11:30
Leiguskip Eimskips vélarvana vestur af Reykjanesi Uppfært: Vélar flutningaskipsins eru komnar í gang og siglir það nú fyrir eigin vélarafli. Landhelgisgæslan hefur létt á viðbúnaði sínum en dráttarbáturinn Magni mun fylgja skipinu áleiðis til hafnar í Reykjavík. 9.1.2023 08:43
Óvissustig á Hellisheiði og í Þrengslum Gul viðvörun Veðurstofunnar er í gildi fram á hádegi í dag á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra. 9.1.2023 07:55
Ekkert hæft í fullyrðingum Rússa um mikið mannfall Stjórnvöld í Úkraínu vísa alfarið á bug fullyrðingum Rússa frá því í gær sem sögðust hafa fellt 600 úkraínska hermenn á einu bretti í eldflaugaárás. 9.1.2023 07:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fáum við álit Samtaka iðnaðarins á nýju samkomulagi sem kynnt var í gær og varðar uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík. 6.1.2023 11:33
Enginn forseti í fulltrúadeildinni eftir ellefu tilraunir Það gengur hvorki né rekur hjá bandaríska þingmanninum Kevin McCarthy að ná kjöri sem forseti fulltrúadeildarinnar. Eitthvað virðist þó þokast í samkomulagsátt innan Repúblikanaflokksins. 6.1.2023 07:48