Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í konu sem lenti ásamt hópi Íslendinga í gríðarlegu hagléli á Ítalíu í nótt. 25.7.2023 11:36
Áhrif mannsins á hitabylgjurnar í sumar kortlögð Hitabylgjur sem gengið hafa yfir Evrópu og Bandaríkin í sumar hefðu verið „nær óhugsandi“, ef ekki hefðu komið til loftslagsbreytingar af manna völdum. 25.7.2023 07:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við veðurfræðing um gosmóðuna sem gert hefur fólki lífið leitt víða um land. 24.7.2023 11:30
Skógareldar ógna grísku eyjunum Skógareldar brenna nú á fjölmörgum grískum eyjum en einna verst er ástandið á ferðamannaeyjunni Ródos. 24.7.2023 08:54
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við lögregluna á Suðurnesjum um ástandið á gosstöðvunum en í nótt þurfti að koma úrvinda fjölskyldu til aðstoðar á svæðinu. 21.7.2023 11:36
Skemmtiferðaskip verði bönnuð í miðbæ Amsterdam Borgaryfirvöld í Amsterdam í Hollandi hafa ákveðið að loka fyrir komur skemmtiferðaskipa til miðbæjarins. 21.7.2023 08:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í lögreglustjóranum á Suðurnesjum en ákveðið var í morgun að opna að nýju fyrir aðgang almennings að gosstöðvunum við Litla-Hrút. 20.7.2023 11:33
Sami kraftur í gosinu eins og áður en gígurinn hrundi Litlar breytingar virðast hafa orðið á gosstöðvunum við Litla-Hrút í nótt en hraunið rennur nú í gamla farveginum á ný eftir að gígbarmurinn féll saman í fyrrinótt. 20.7.2023 07:45
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á gosstöðvunum við Litla-Hrút en í nótt féll gígbarmurinn saman svo hraun tók að renna í nýja átt. 19.7.2023 11:33
Gígbarmurinn brast í nótt Breytingar urðu á rennslinu í Eldgosinu við Litla-Hrút í nótt þegar gígbarmurinn brast og hraunið rennur nú í nýjum farvegi. 19.7.2023 07:16