Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við í konu sem lenti ásamt hópi Íslendinga í gríðarlegu hagléli á Ítalíu í nótt. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við veðurfræðing um gosmóðuna sem gert hefur fólki lífið leitt víða um land. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við lögregluna á Suðurnesjum um ástandið á gosstöðvunum en í nótt þurfti að koma úrvinda fjölskyldu til aðstoðar á svæðinu. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við í lögreglustjóranum á Suðurnesjum en ákveðið var í morgun að opna að nýju fyrir aðgang almennings að gosstöðvunum við Litla-Hrút. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á gosstöðvunum við Litla-Hrút en í nótt féll gígbarmurinn saman svo hraun tók að renna í nýja átt.

Gígbarmurinn brast í nótt

Breytingar urðu á rennslinu í Eldgosinu við Litla-Hrút í nótt þegar gígbarmurinn brast og hraunið rennur nú í nýjum farvegi.

Sjá meira