Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um gosið á Reykjanesi og baráttuna við gróðureldana þar geysa. Einnig fjöllum við um hitabylgjuna sem gengur yfir Evrópu þar sem hitametin falla. 

Sögulegt hitamet gæti fallið á Ítalíu

Hitabylgja gengur nú yfir Evrópu og er búist við að hitatölur fari yfir fjörutíu gráðurnar sumstaðar á Spáni, Grikklandi, í Frakklandi, Króatíu og Tyrklandi í dag.

Einn lést í drónaárás á Kænugarð

Rússar gerðu árásir með drónum á höfuðborg Úkraínu Kænugarð í nótt og lét einn lífið hið minnsta og fjórir aðrir eru særðir.

Vaktin: Allt sem þú þarft að vita á þriðja degi eldgoss

Litlar breytingar hafa orðið á eldgosinu við Litla-Hrút í nótt samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Náttúruvársérfræðingur segir „malla“ í gígnum sem hefur verið að myndast og hraun dreifist út frá honum.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Eldgosið við Litla-Hrút verður að sjálfsögðu til umfjöllunar í hádegisfréttum Bylgjunnar. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Jarðskjálftahrinan á Reykjanesi verður að sjálfsögðu fyrirferðarmikil í hádegisfréttum Bylgjunnar. 

Sjá meira