Hádegisfréttir Bylgjunnar Hvalveiðibannið sem matvælaráðherra setti á dögunum verður áfram í umræðunni í hádegisfréttum Bylgjunnar. 4.7.2023 11:38
Tíu látnir í Jenín og þúsundir flýja búðirnar Þúsundir Palestínumanna hafa nú flúið flóttamannabúðirnar í borginni Jenín eftir að Ísraelsher gerði árásir á búðirnar úr lofti og af jörðu niðri. Herinn segist vera í aðgerðum gegn palestínskum vígamönnum sem hafi aðsetur í búðunum. 4.7.2023 07:22
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um ákvörðun Persónuverndar um að sekta Landlæknisembættið um tólf milljónir króna. 3.7.2023 11:32
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um NPA samningana svokölluðu en hátt í fimmtíu slíka samninga vantar upp á til að ríkið standi við skuldbindingar sínar. 30.6.2023 11:38
Enn mótmælt á götum Frakklands Mótmælaaldan í Frakklandi hélt áfram í nótt, þriðju nóttina í röð og nú voru tæplega 700 handteknir víðsvegar um landið. 30.6.2023 08:53
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við áfram um málefni Íslandsbanka og ræðum einnig við forstjóra Alvotech en Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna mun ekki afgreiða umsókn Alvotech um markaðsleyfi fyrir AVT02, hliðstæðulyf Humira, að svo stöddu. 29.6.2023 11:37
Meintur flugumaður Rússa handtekinn í Kramatorsk Volodómír Selenskí Úkraínuforseti segir að meintur njósnari fyrir Rússa sem sagður er hafa aðstoðað við mannskæða árás í borginni Kramatorsk verði ákærður fyrir landráð. 29.6.2023 09:55
Óeirðir í Frakklandi aðra nóttina í röð Að minnsta kosti 150 voru handteknir í nótt eftir mótmæli almennings aðra nóttina í röð í Frakklandi eftir að lögregla skaut sautján ára gamlan ökumann til bana sem hafði ekki sinnt stöðvunamerkjum. 29.6.2023 07:13
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verða málefni Íslandsbanka áfram til umfjöllunar en Birna Einarsdóttir bankastjóri tilkynnti í nótt að hún væri hætt störfum hjá bankanum. 28.6.2023 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Pallborðið á Vísi í morgun verður fyrirferðarmikið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Þangað mættu formenn stjórnarflokkanna og ræddu nokkur af þeim hitamálum sem hafa verið efst á baugi síðustu daga. 27.6.2023 11:35