Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um afsögn Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra sem hann tilkynnti um í morgun í kjölfar álits umboðsmanns Alþingis sem birt var í morgun. 10.10.2023 11:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stríðsástandið í Ísrael og á Gasa-ströndinni. Þar hafa loftvarnaflautur ómað í morgun og Ísraelsher hefur gert árásir á Gasa. 9.10.2023 11:35
Eldur í kjallara á Stórhöfða Eldur kom upp í kjallara iðnaðarhúsnæðis á Stórhöfða í Reykjavík í morgun. Slökkviliðið fékk tilkynninguna upp úr klukkan fimm og þegar komið var á vettvang sást eldur loga fyrir utan húsið. 9.10.2023 07:20
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um aðgerð matvælaeftirlits Reykjavíkur sem á dögunum fargaði nokkrum tonnum af matvælum sem fundust í geymslu sem var án allra tilskylinna leyfa. 5.10.2023 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við seðlabankastjóra sem í morgun tilkynnti um að stýrivextir verði óbreyttir frá því sem var, eftir sífelldar hækkanir síðustu misserin. 4.10.2023 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við þingmann Pírata sem er afar gagnrýninn á fyrirhugaðar breytingar á lögum um útlendinga. 3.10.2023 11:34
Grænlenskar konur sem voru settar á getnaðarvarnir gegn þeirra vilja krefjast bóta Hópur grænlenskra kvenna hefur nú farið í mál við danska ríkið vegna herferðar sem ráðist var í á sjöunda áratugi síðustu aldar sem snérist um að setja getnaðarvarnir í grænlenskar konur til að draga úr fæðingartíðni á Grænlandi. 3.10.2023 07:32
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um kjötframleiðslu hér á landi sem hefur dregist umtalsvert saman. 2.10.2023 11:35
Tvær sprengjuárásir í Stokkhólmi í morgun Tvær sprengjur sprungu í úthverfum Stokkhólms í morgun, í Huddinge og Hässelby. 2.10.2023 08:41
Viðbragðsaðilar kallaðir út eftir að maður sást ganga í sjóinn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um hálfeittleytið í nótt vegna manns sem hafði sést ganga í sjóinn á Eiðisgranda. Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu var lið strax kallað út ásamt köfurum eins og gert er í tilvikum sem þessum. 2.10.2023 07:06