Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við formann Eflingar Sólveigu Önnu Jónsdóttur um komandi kjaraviðræður þar sem til stendur að sækja krónutöluhækkanir. 29.9.2023 11:34
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í dómsmálaráðherra sem lýst ekki vel á þá lausn að setja upp neyðarskýli fyrir hælisleitendur sem hefur verið synjað um hæli hér á landi. 28.9.2023 11:44
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við félagsmálaráðherra sem hefur gert samning við Rauða krossinn um að útlendingar sem ekki eiga rétt á aðstoð hér á landi fái gistingu og fæði í gistiskýlum. 27.9.2023 11:37
Trump fundinn sekur um að ljúga til um ríkidæmi sitt Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti laug til um ríkidæmi sitt í fjölmörgum tilvikum og plataði þannig banka og tryggingafyrirtæki á löngu tímabili, eða frá árinu 2011 til 2021. 27.9.2023 07:17
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar segjum við frá konu sem lenti í lífshættu eftir meðferð á snyrtistofu. 26.9.2023 11:37
Tugir látnir eftir sprengingu í Nagorno Karabakh Að minnsta kosti tuttugu létu lífið og tæplega þrjúhundruð særðust í sprengingu sem varð á eldsneytisstöð í Nagorno Karabakh í gærkvöldi. 26.9.2023 07:52
Gular viðvaranir í gildi fyrir vestan Gular veðurviðvaranir tóku gildi á Breiðafirði og á Vestfjörðum núna klukkan sex og verða þær í gildi fram að miðnætti. 26.9.2023 07:15
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um aðalmeðferð sem hófst í máli sem upp kom á skemmtistaðnum Bankastræti Club. 25.9.2023 11:35
Drög að samningi hjá handritshöfundum í Hollywood Handritshöfundar í Bandaríkjunum segja að nú liggi fyrir drög að samningum sem gætu bundið enda á verkfall þeirra sem staðið hefur yfir frá byrjun maímánaðar. 25.9.2023 07:45
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í dómsmálaráðherra sem er hætt við áform fyrirrennara síns er varða sameiningu sýslumannsembætta. 22.9.2023 11:37
Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent