Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fylgjumst við með umræðum á Alþingi en þingfundur hófst í morgun á óundirbúnum fyrirspurnum. 21.9.2023 11:33
Pólverjar hætta vopnasendingum til Úkraínu Pólverjar hafa lýst því yfir að þeir séu hættir að sjá Úkraínumönnum fyrir vopnum í baráttu sinni við innrásarher Rússa. 21.9.2023 07:13
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á Austfjörðum þar sem rýmingum vegna skriðuhættu hefur verið aflétt. 20.9.2023 11:39
„Illsku er ekki treystandi“ Illsku er ekki treystandi. Þetta voru skilaboð Volodómírs Selenskís Úkraínuforseta þegar hann hélt ávarp sitt á Allsherjarþingi Semeinuðu þjóðanna í gærkvöldi. 20.9.2023 07:45
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um vatnavextina fyrir austan og óveðrið sem gekk yfir á Siglufirði í nótt. 19.9.2023 11:31
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt um ástandið á Austfjörðum þar sem úrhellisrigningu er spáð í dag og á morgun. 18.9.2023 11:33
Úkraínumenn sækja fram í grennd við Bakhmut Úkraínumenn eru sagðir hafa náð yfirráðum yfir bænum Klishchiivka sem er í grennd við borgina Bakhmut þar sem harðir bardagar hafa geisað um mánaða skeið. 18.9.2023 07:45
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um greinargerðir nokkurra sérfræðinga sem kynntar voru í ríkisstjórn nú í morgun. 15.9.2023 11:36
Verkföll hafin hjá bílarisunum í Bandaríkjunum Verkalýðsfélag starfsmanna í bílaiðnaði í Bandaríkjunum hefur nú hafið verkfallsaðgerðir eftir að samningaviðræður við stóru bílarisana þrjá í Banndaríkjunum fóru endanlega út um þúfur. 15.9.2023 07:18
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum grípum við niður í umræður á Alþingi sem hófust í morgun en þar voru nýframlögð fjárlög til umræðu. 14.9.2023 11:35