Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Harðar á­rásir halda á­fram á Gasa

Ísraelski herinn segist hafa ráðist á 320 skotmörk á Gasa-svæðinu síðastliðinn sólarhring og að áhersla hafi verið lögð á bækistöðvar Hamas-liða, þar á meðal göng og höfuðstöðvar samtakanna.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um brunann á Funahöfða í Reykjavík í gær en nú fyrir hádegið var tilkynnt að maður sem var fluttur á slysadeild í gær sé látinn. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um ástandið á Gasa-ströndinni en ekkert varð af opnun landamæranna til Egyptalands í morgun eins og boðað hafði verið.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um yfirvofandi stólaskipti í ríkisstjórninni en boðað hefur verið til ríkisráðsfundar á Bessastöðum á morgun. 

Stjórnar­þing­menn funda á Þing­völlum í dag

Þingflokkar stjórnarflokkanna ætla að funda sameiginlega á Þingvöllum í dag. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Áformaður er ríkisráðsfundur á Bessastöðum á morgun þar sem Bjarni Benediktsson mun hverfa úr embætti fjármálaráðherra.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður ófærðin til umfjöllunar auk ástandsins í Ísrael og Palestínu en einnig fylgjumst við um umræðum á Alþingi um stöðu Bjarna Benediktssonar fráfarandi fjármálaráðherra.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við fyrrverandi fjármálaráðherra sem segir að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefði átt að fara fram á það að Bjarni Benediktsson segði af sér embætti fjármálaráðherra um leið og í ljós kom að faðir hans var á meðal kaupenda á hlut ríkisins í Íslandsbanka.

Annar stór skjálfti í Afgan­istan

Annar stór jarðskjálfti reið yfir Afganistan í nótt aðeins nokkrum dögum eftir að tveir stórir skjálftar komu á sama svæði með þeim afleiðingum að rúmlega þúsund létu lífið.

Sjá meira