Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um mansalsmál hér á landi. 27.10.2023 11:32
Enn skelfur jörð á Reykjanesi Jörð skelfur enn á Reykjanesi og frá miðnætti hafa tveir skjálftar mælst yfir þremur stigum að stærð. 27.10.2023 07:39
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um nýja skýrslu um aðgerðir gegn mansali hér á landi. 26.10.2023 11:34
Stærsti skjálftinn í nótt 3,6 stig að stærð Skjálftavirknin á Reykjanesi hefur verið stöðug í nótt. 26.10.2023 07:22
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um jarðskjálftahrinuna á Reykjanesi. 25.10.2023 11:36
Jarðskjálftahrina á Reykjanesi og stór skjálfti uppá 4,9 í Bárðarbungu Mikil skjálftavirkni er á Reykjanesi. Einar Hjörleifsson náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir þó engin merki um gosóróa en fyllsta ástæða sé að fylgjast grant með gangi mála. 25.10.2023 06:59
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður kvennaverkfallið fyrirferðarmest eins og búast mátti við. 24.10.2023 11:34
Flutningaskip rákust saman við Heligoland Nokkurra er saknað eftir að tvö flutningaskip rákust saman á Norðursjó í nótt í grennd við eyjuna Heligoland að sögn þýsku strandgæslunnar. 24.10.2023 08:36
Fjögur hundruð árásir á sólarhring og meira en helmingur íbúa á vergangi Ísraelsher segist hafa gert 400 árásir á skotmörk á Gasa-ströndinni síðasta sólarhringinn en í gær voru árásirnar 320. Herinn fullyrðir að aðgerðirnar hafi beinst gegn starfstöðvum hryðjuverkamanna á svæðinu. 24.10.2023 07:20
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja skýrslu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun þar sem kemur fram að gríðarlegur samdráttur sé í framboði og eftirspurn eftir nýju húsnæði. 23.10.2023 11:31