Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um mál Eddu Bjarkar Arnardóttir sem situr nú í gæsluvarðhaldi á Hólmsheiði en norsk yfirvöld vilja fá hana framselda. 1.12.2023 11:36
Vopnahlé runnið út í sandinn á Gasa Friðurinn á Gasa er úti eftir að ísraelsher gerði loftárásir á Rafah borg í suðurhluta Gasa strandarinnar í morgun. 1.12.2023 06:44
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um fund samninganefndar Alþýðusambands Íslands sem kom saman í morgun til að ræða hvort gera skuli hlé á samningaviðræðum við SA. 30.11.2023 11:38
Henry Kissinger er látinn Henry Kissinger, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og einn valdamesti embættismaður í bandarískri sögu er látinn, hundrað ára að aldri. Ráðgjafafyrirtæki Kissingers tilkynnti um þetta í nótt en hann lést á heimili sínu í Connecticut. 30.11.2023 06:49
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um yfirstandandi kjarasamningagerð en félög á almennum markaði vilja setja viðræður við SA á bið fram yfir árámót vegna boðaðra gjaldskrárhækkana sveitarfélaganna. 29.11.2023 11:32
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um hættuástandið sem lýst hefur verið yfir í Vestmanneyjum vegna skemmdanna á vatnslögninni til Eyja. 28.11.2023 11:39
Rýmri tími til heimsókna og atvinnulífið mögulega af stað Rétt fyrir klukkan sex í morgun mældist stakur skjálfti upp á 3,5 stig í Vatnafjöllum í grennd við Heklu. 28.11.2023 06:58
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á jarðhræringunum við Grindavík og heyrum í innviðaráðherra um húsnæðismál Grindvíkinga. 27.11.2023 11:38
Mögulegt að hléið verði framlengt gegn lausn fleiri gísla Nú þegar sólarhringur er eftir af umsömdu vopnahléi á Gasa ströndinni eykst þrýstingur á Ísraela að hléið verði framlengt. 27.11.2023 06:42
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um blaðamannafund ríkisstjórnarinnar sem nú stendur yfir þar sem aðgerðir til handa Grindvíkingum í húsnæðismálum verða kynntar. 24.11.2023 11:36