Þrjátíu og fjórir í haldi eftir óeirðirnar í Dyflinni Þrjátíu og fjórir voru handteknir í óeirðum í Dyflinni á Írlandi í gær. 24.11.2023 10:09
Vopnahlé tekur gildi og fyrstu gíslunum sleppt klukkan tvö Fjögurra daga hlé á átökunum á Gasa hófst klukkan fimm í morgun og síðar í dag, eða um klukkan tvö að íslenskum tíma, verður þrettán ísraelskum gíslum sem hafa verið í haldi Hamas-samtakanna sleppt. 24.11.2023 06:51
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verðum við í Grindavík en neyðarstigi var aflétt í bænum í morgun og fært niður á hættustig. 23.11.2023 11:42
Dregur enn úr skjálftum og Grindvíkingar fá rýmri aðgang að heimilum sínum Um 100 jarðskjálftar hafa mælst frá miðnætti við kvikuganginn á Reykjanesi og í gær mældust rúmlega 200 jarðskjálftar allan sólarhringinn. 23.11.2023 06:42
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum förum við yfir það helsta sem fram kom á fundi Almannavarna nú fyrir hádegið. 22.11.2023 11:37
Færri skjálftar en rokið gæti spillt talningunni Frá miðnætti í dag hafa tæplega 50 jarðskjálftar mælst við kvikuganginn, sem eru nokkuð færri en síðustu daga en þá hafa mælst um 1500-1800 skjálftar á sólarhring. 22.11.2023 06:29
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við áfram um ástandið í Grindavík. 21.11.2023 11:38
Hitametin falla í Brasilíu Hitamet var slegið í Brasilíu á sunnudaginn var þegar hitamælar í bænum Araçuaí í suð-austurhluta landsins sýndu 44.8 gráður á selsíuskvarðanum. 21.11.2023 07:29
Veðrið setur strik í reikninginn hjá skjálftamælunum Skjálftavirkni á Reykjanesinu í nótt hefur verið svipuð og undanfarið. 21.11.2023 07:20
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á ástandinu á Reykjanesi og segjum frá því helsta sem fram kom á upplýsingafundi Almannavarna fyrir hádegið. 20.11.2023 11:32