Innviðaráðherra vonsvikinn með að stýrivextir lækki ekki Innviðaráðherra segir það hafa verið vonbrigði að Seðlabankinn skyldi ekki lækka stýrivexti í vikunni í takt við nýgerða kjarasamninga. 21.3.2024 11:35
Litlar breytingar á fylgi flokkanna Litlar breytingar urðu á fylgi stjórnmálaflokkanna fyrri hluta marsmánaðar ef marka má nýja könnun Maskínu. 21.3.2024 11:22
Stýrivextir óbreyttir og svört skýrsla um ópíóða Í hádegisfréttum fjöllum við um þá ákvörðun peningastefnunefndar að halda megin vöxtum Seðlabankans óbreyttum. 20.3.2024 11:33
Töluverð kvikustrókavirkni enn í gangi Lítið virðist hafa dregið úr gosinu á Reykjanesi í nótt en sprungan sem gýs á virðist vera að þéttast í sjö til átta gíga. 20.3.2024 07:18
Gos við Grindavík og tekist á um TM Grindvíkingar fengu að snúa aftur til bæjarins í morgun eftir ákvörðun lögreglustjóra. Stöðug virkni er þó enn á gosinu. 19.3.2024 11:37
Stöðug virkni í nótt Virknin í gosinu á Reykjanesi hefur verið óbreytt í nótt frá því sem var í gærkvöldi. 19.3.2024 06:49
Barmur hrauntjarnar við það að bresta og mikil mengun í Svartsengi Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á gosinu á Reykjanesi sem hófst á laugardagskvöld. 18.3.2024 11:35
Stór skjálfti í Bárðarbungu Jarðskjálfti upp á 4,4 stig reið yfir í öskjunni í Bárðarbungu þegar klukkuna vantaði fimmtán mínútur í eitt í nótt. 18.3.2024 07:32
Þorvaldur segir framhald jarðhræringa þrungið óvissu Framhald jarðhræringa á Reykjanesskaga er þrungið mun meiri óvissu nú en áður. Eldfjallafræðingur segir að tregða gæti verið komin í kerfið. 15.3.2024 11:42
Forsetakosningar hafnar í Rússlandi Forsetakosningar eru hafnar í Rússlandi en þær standa í þrjá daga í þessu víðfema landi. Vladímír Pútín er svo gott sem einn í kjöri og talinn öruggur um að hljóta kosningu í fimmta sinn í embættið. 15.3.2024 07:00