Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þrettán ára stúlka myrt á Norður-Jót­landi

Þrettán ára gömul stúlka var myrt í smábænum Hjallerup á Norður-Jótlandi í Danmörku í gærkvöldi. Lögreglan hefur handtekið jafnöldru hennar og sautján ára gamlan dreng sem grunuð eru um morðið.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegsfréttum fjöllum við áfram um kjaramálin en fulltrúar SA og VR hittust í morgun hjá ríkissáttasemjara í karphúsinu.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um kjarasamningana sem voru undirritaðir í gær. Við heyrum meðal annars í formanni BHM um stöðuna eins og hún kemur henni fyrir sjónir.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kjarasamningar eru tilbúnir til undirritunar en ekki verður skrifað undir nema sveitarfélögin komi að borðinu. 

Sjá meira