„Taktlaust og ósmekklegt“ „Okkur þykir það einstaklega slæm skilaboð að það að axla ábyrgð sé að komast upp með það að fara ekki eftir neinum reglum sem um störf þessara aðila gilda eins og þau hafa sýnt og sannað. Við teljum það ekki vera að axla ábyrgð á ganga á milli ráðuneyta í stað þess að stíga til hliðar og viðurkenna að það að maður hafi gerst brotlegur í starfi.“ 16.4.2024 11:40
Fjármálaáætlun kynnt og vantraust lagt fram Í hádegisfréttum segjum við frá fjármálaáætlun sem nýr fjármálaráðherra kynnti í morgun. 16.4.2024 11:39
Ísraelsher staðráðinn í að bregðast við árás Írana Herráð Ísraelsmanna hittist í gær til þess að ræða viðbrögð við drónaárás Írana sem gerð var um helgina. 16.4.2024 07:34
Fjárlaganefnd bíður enn svara um samskipti ráðuneytisins og Bankasýslunnar Í hádegisfréttum verður rætt við nefndarmann í fjárlaganefnd sem segir að nefndinni hafi enn engin svör borist um samskipti fjármálaráðuneytisins og bankasýslunnar í aðdraganda kaupa Landsbankans á TM. 15.4.2024 11:39
Guterres hvetur til stillingar en Ísraelar vilja hefndir Antonio Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varar stríðandi fylkingar í Miðausturlöndum við því að auka við spennuna á svæðinu, sem hafi verið yfirdrifin fyrir. 15.4.2024 07:00
Nýr matvælaráðherra telur ekki tilefni til að breyta búvörulögum Nýr matvælaráðherra ætlar ekki að aðhafast vegna þeirrar gagnrýni sem komið hefur fram á nýsamþykkt búvörulög, málið sé afgreitt og þar við sitji. 12.4.2024 11:40
Fastir bílar loka Steingrímsfjarðarheiðinni Vegurinn um Steingrímsfjarðarheiði er ófær sem stendur. 12.4.2024 07:42
Bandaríkjastjórn setur ferðahömlur á sendifulltrúa í Ísrael Bandaríkjastjórn hefur sett ferðahömlur á bandaríska emættismenn í Ísrael en áhyggjur eru uppi um að Íranir geri árás á landið innan tíðar. 12.4.2024 06:54
Búvörulögin áfram þrætuepli á þingi Í hádegisfréttum fjöllum við um búvörulögin umdeildu en þau voru til umræðu á Alþingi í morgun. 11.4.2024 11:40
Heitavatnslaust í Grafarvogi Ekkert heitt vatn er í boði fyrir suma íbúa Grafarvogs eins og stendur og virðist sem stór lögn hafi farið í sundur. 11.4.2024 07:27