Lyklaskiptin gengu sinn vanagang Í hádegisfréttum fylgjumst við með lyklaskiptunum í kjölfar þess að breytingar voru í gær gerðar á ríkisstjórnni. 10.4.2024 11:36
Foreldrar skotárásarmanns dæmdir í fangelsi Foreldrar drengs sem framdi skotárás í skóla í Michican árið 2021 hafa verið dæmd í tíu til fimmtán ára langt fangelsi fyrir aðild sína að málinu og fengu þau dóma fyrir manndráp af gáleysi. 10.4.2024 07:48
Ný ríkisstjórn í burðarliðnum Myndun nýrrar ríkisstjórnar verður fyrirferðarmesta málið í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. 9.4.2024 11:40
Óvissuástandi aflýst fyrir norðan og austan Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið aflýst á Austfjörðum og Norðurlandi. 9.4.2024 08:22
Egyptar, Jórdanir og Frakkar vara við áhlaupi á Rafah Leiðtogar Egyptalands, Jórdaníu og Frakklands hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem Ísraelar eru eindregið varaðir við því að ráðast inn í Rafah á Gasa. Slík árás myndi hafa hættulegar afleiðingar. 9.4.2024 06:55
Forystufólk stjórnarflokkanna situr enn á rökstólum Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á stjórnarmyndunarviðræðunum eftir að Katrín Jakobsdóttir ákvað að hætta í stjórnmálum og bjóða sig fram til embættis forseta. 8.4.2024 11:39
Vegir víða lokaðir og vegfarendur beðnir um að virða það Vegir eru víða enn lokaðir og segir Vegagerðin að þótt mokstur sé hafinn víðast hvar gæti tekið nokkurn tíma að opna fyrir umferð. 8.4.2024 07:27
Bindiskylda, Solaris og mögulegt framboð forsætisráðherra Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun Seðlabankans um að auka við bindiskyldu bankanna. 4.4.2024 11:38
Fyrrverandi dómarar saka Breta um brot á alþjóðalögum Fyrrverandi dómarar við Hæstarétt Bretlands, þar á meðal fyrrverandi forseti réttarins, eru á meðal 600 lögfræðinga á Bretlandseyjum sem hafa undirritað bréf til stjórnvalda þar sem því er haldið fram að Bretar brjóti alþjóðalög með því að selja Ísraelum vopn. 4.4.2024 08:33
Katrín hugsar sig um og þingflokkar funda um framtíðina Í hádegisfréttum fjöllum við um forsetakosningar sem framundan eru en tveir frambjóðendur bættust í hópinn í gærkvöldi og í morgun. 3.4.2024 11:41