Haukur snýr heim úr heimsendingum Haukur Jarl Kristjánsson snýr aftur til fyrirtækisins The Engine, dótturfyrirtækisins auglýsingastofunnar Pipars/TBWA, sem sér um markaðssetningu á netinu. Viðskipti innlent 10. maí 2019 09:14
Tekur líka að sér ritstjórn Húsa og híbýla Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir er nýr ritstjóri tímaritsins Hús og híbýli. Viðskipti innlent 9. maí 2019 11:18
Ríkissáttasemjari á meðal umsækjenda Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari, Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari og Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar eru á meðal umsækjenda. Viðskipti innlent 8. maí 2019 23:50
Tatjana Latinovic nýr formaður Kvenréttindafélagsins Tatjana er fyrsti formaðurinn sem er af erlendum uppruna. Hún hefur setið í stjórn félagsins síðan árið 2015 og gegnt embætti varaformans síðan þá. Innlent 7. maí 2019 15:05
Óðinn orðinn almannatengill Óðinn Jónsson hefur tekið til starfa sem ráðgjafi hjá ráðgjafa- og almennatengslastofunni Aton. Óðinn starfaði um langt árabil á Ríkisútvarpinu sem frétta- og dagskrárgerðarmaður. Viðskipti innlent 3. maí 2019 11:12
Stefán Rúnar ráðinn framkvæmdastjóri IKEA Stefán Rúnar Dagsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá IKEA. Viðskipti innlent 3. maí 2019 09:09
Signý og Þórhallur nýir framkvæmdastjórar hjá Sýn Sýn hf. hefur ráðið Signýju Magnúsdóttur sem fjármálastjóra Sýnar og Þórhall Gunnarsson sem framkvæmdastjóra Miðla Viðskipti innlent 2. maí 2019 12:03
Vísar því til föðurhúsanna að hann sé með nýjan pítsustað á prjónunum Þórarinn Ævarsson segir alltof snemmt að segja til um það hvort hann ætli sér að opna nýjan pítsustað. Viðskipti innlent 1. maí 2019 13:26
Þórarinn er með nýjan pítsustað á prjónunum Þórarinn Ævarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri IKEA, vinnur að því að opna pitsukeðju, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 1. maí 2019 08:30
Mannauður Arion á borði Helgu Helga Halldórsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns mannauðs hjá Arion banka Viðskipti innlent 29. apríl 2019 14:46
Mariam nýr sölu- og markaðsstjóri Tulipop Mariam Laperashvili hefur verið ráðin til Tulipop og mun hún gegna stöðu sölu- og markaðsstjóra hönnunarfyrirtækisins. Viðskipti innlent 29. apríl 2019 14:22
Nýr fjármálastjóri hjá Tryggja Arna Diljá S. Guðmundsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri hjá Tryggja. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðskipti innlent 26. apríl 2019 13:15
Landlæknir fær aðstoðarmann af Fréttablaðinu Kjartan Hreinn Njálsson lætur senn af störfum sem einn ritstjóra Fréttablaðsins og tekur við starfi aðstoðarmanns Landlæknis, Ölmu Möller. Viðskipti innlent 26. apríl 2019 08:51
Heiðar Guðjónsson ráðinn forstjóri Sýnar Lætur af stjórnarformennsku og tekur við forstjórastöðunni. Viðskipti innlent 25. apríl 2019 18:08
Svana nýr formaður Verkfræðingafélagsins Svana Helen tekur við formannsembættinu af Páli Gíslasyni sem gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku. Viðskipti innlent 24. apríl 2019 15:08
Stefán tímabundið bankastjóri hjá Arion banka Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka, tekur tímabundið við starfi bankastjóra frá 1. maí og þar til stjórn bankans hefur ráðið nýjan bankastjóra til frambúðar. Viðskipti innlent 23. apríl 2019 15:47
Fengu uppsagnarbréf með páskaegginu frá Bernhard Meirihluta starfsmanna Bernhard ehf. var sagt upp í liðinni viku í tengslum við kaup Öskju á þeim hluta reksturs Bernhard sem fer með Honda umboðið á Íslandi. Viðskipti innlent 23. apríl 2019 15:25
Framkvæmdastjóri hættir hjá VÍS Ólafur Lúther Einarsson, framkvæmdastjóri Kjarnastarfsemi VÍS, hefur ákveðið að láta af störfum. Viðskipti innlent 23. apríl 2019 09:59
Jóhann Friðrik nýr framkvæmdastjóri Keilis Jóhann Friðrik Friðriksson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Keilis – miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs, í stað Hjálmars Árnasonar sem lætur af störfum í sumar eftir 12 ára starf. Innlent 20. apríl 2019 09:39
Forstjóri Isavia lætur af störfum Björn Óli Hauksson hefur sagt starfi sínu sem forstjóri Isavia lausu og lætur þegar af störfum. Viðskipti innlent 17. apríl 2019 19:19
Þrír nýir skrifstofustjórar í félagsmálaráðuneytinu Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað þrjá nýja skrifstofustjóra sem taka munu til starfa í ráðuneytinu á næstu vikum. Innlent 17. apríl 2019 14:09
Fjörutíu ára ferli Helga á Alþingi lýkur senn Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir það einkennilega tilfinningu að vera að láta af störfum. Innlent 17. apríl 2019 07:30
Góð kjör almennings enn þá aðaláhugamálið Í tilkynningu um starfslok Þórarins sem stjórn IKEA sendi út í dag segir að eigendur og stjórn IKEA hafi áform um að starfa með honum á öðrum vettvangi. Þórarinn vill lítið gefa upp um þann vettvang en segir að verið sé að skoða ýmsa möguleika. Viðskipti innlent 16. apríl 2019 16:50
Þórarinn tekur sæti í stjórn IKEA Undirbúningur að ráðningu eftirmanns Þórarins Ævarssonar, framkvæmdastjóra IKEA á Íslandi, er hafinn og er tilkynningar að vænta um það á næstu vikum, að því er fram kemur í tilkynningu frá stjórn IKEA. Viðskipti innlent 16. apríl 2019 15:24
H:N Markaðssamskipti ráða sjö nýja starfsmenn Fjölgað er hjá auglýsingastofunni vegna aukinna umsvifa. Viðskipti innlent 16. apríl 2019 14:49
Þórarinn hættir hjá IKEA Hefur starfað hjá sænska verslunarrisanum í fjölda ára. Viðskipti innlent 16. apríl 2019 11:42
„Ég var ekki rekinn“ Segir ákvörðunina um starfslok alfarið sína. Viðskipti innlent 13. apríl 2019 18:17
Bankastjóri Arion segir starfi sínu lausu Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka, hefur sagt starfi sínu lausu Viðskipti innlent 12. apríl 2019 18:53
Þorleifur Örn ráðinn listrænn stjórnandi Volksbühne Þorleifur Örn Arnarsson hefur verið ráðin listrænn stjórnandi við leikhúsið Volksbühne í Berlín. Menning 12. apríl 2019 10:59
Bogi Nils og Ægir Páll nýir inn í stjórn SA Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins fór fram á Grand Hótel í Reykjavík í gær. Viðskipti innlent 10. apríl 2019 12:46