Brynjar verður aðstoðarmaður innanríkisráðherra Brynjar Níelsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, verður aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar í innanríkisráðuneytinu samkvæmt heimildum Innherja. Brynjar á að baki langan feril úr lögmennsku. Innherji 2. desember 2021 10:18
Hreinn ráðinn aðstoðarmaður Jóns Hreinn Loftsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar innanríkisráðherra. Hann var aðstoðarmaður Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra í síðustu ríkisstjórn. Innlent 1. desember 2021 12:41
Gunnlaugur Bragi tekur aftur við formennsku Hinsegin daga Gunnlaugur Bragi Björnsson var kjörinn formaður Hinsegin daga í Reykjavík til næstu tveggja ára á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Þá var ný stjórn kosin. Innlent 1. desember 2021 10:54
Tekur við starfi framkvæmdastjóra Reon Rósa Dögg Ægisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hugbúnaðarhússins Reon ehf. Elvar Örn Þormar, fráfarandi framkvæmdastjóri og einn stofnenda Reon mun í framhaldinu leiða fjárfestingastarfsemi fyrirtækisins. Viðskipti innlent 30. nóvember 2021 11:32
Ráðin deildarstjóri vöruhúsa og dreifingar hjá Distica Oddný Sófusdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri vöruhúsa og dreifingar hjá Distica og tekur sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Hun tekur við starfinu af Birgi Hrafn Hafsteinssyni, sem gengt hefur starfinu frá upphafi árs 2017. Viðskipti innlent 29. nóvember 2021 10:14
Fótboltakempa og matarbloggari söðlar um innan Alvotech Helena Sævarsdóttir hefur tekið við starfi deildarstjóra í lyfjaframleiðslu (e. Head of Drug Production) hjá líftæknilyfjafyrirtækinu Alvotech, auk þess að taka sæti í stýrihópi tækni- og framleiðslusviðs, þar sem hún mun leiða hóp sérfræðinga í að tryggja innleiðingu framleiðsluferla. Viðskipti innlent 29. nóvember 2021 09:05
Svana Huld fer aftur til Arion banka Svana Huld Linnet hefur aftur verið ráðin til starfa hjá Arion banka en hún hefur áður starfað hjá bankanum í ein átta ár. Hún mun taka við starfi forstöðumanns markaðsviðskipta á nýju ári. Viðskipti innlent 26. nóvember 2021 18:47
Hólmgrímur nýr formaður Félags löggiltra endurskoðenda Hólmgrímur Bjarnason, endurskoðandi hjá Deloitte, var kjörinn nýr formaður Félags löggiltra endurskoðenda á aðalfundi félagsins sem fram fór fyrr í mánuðinum. Viðskipti innlent 25. nóvember 2021 14:17
Halla ráðin endurmenntunarstjóri Halla Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf endurmenntunarstjóra hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Viðskipti innlent 24. nóvember 2021 14:56
Ráðin forstöðumaður Viðskiptafræðistofnunar Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands. Hún mun hefja störf fyrsta dag desembermánaðar. Viðskipti innlent 24. nóvember 2021 11:40
Búi tekur við af Kristínu Erlu hjá Landsbankanum Búi Örlygsson hefur tekið við sem forstöðumaður Eignastýringar hjá Landsbankanum. Viðskipti innlent 24. nóvember 2021 08:12
Hrista upp í skipulagi Icelandair Group til að bregðast við breyttri heimsmynd Breytingar hafa verið gerðar á skipulagi Icelandair Group þar sem markmiðið að vera með enn skýrari áherslu á stefnu félagsins þegar kemur að sjálfbærum vexti, stafrænni umbreytingu og áherslu á upplifun viðskiptavina. Viðskipti innlent 23. nóvember 2021 11:02
Úlfar tekur við stjórnarformennsku í Bláa lóninu Úlfar Steindórsson, forstjóri og eigandi Toyota á Íslandi, hefur tekið við sem stjórnarformaður Bláa lónsins eftir að hafa áður verið varamaður í stjórn ferðaþjónustufyrirtækisins. Innherji 22. nóvember 2021 18:00
Bjarni nýr sölu- og markaðsstjóri Sessor Bjarni Bjarkason hefur verið ráðinn sem sölu- og markaðsstjóri hjá ráðgjafa- og þjónustufyrirtækinu Sessor. Með ráðningunni bætist hann við teymi lykilstjórnenda hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 22. nóvember 2021 16:37
Eydís tekur við Náttúrufræðistofnun og Gunnar Haukur við Landmælingum Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur sett Eydísi Líndal Finnbogadóttur, forstjóra Landmælinga Íslands tímabundið í embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands, eða til eins árs. Innlent 19. nóvember 2021 11:43
„Það hringir enginn með feita bitann“ Guðmundur Andri Thorsson fráfarandi þingmaður er byrjaður aftur á Forlaginu, sínum gamla vinnustað. Innlent 18. nóvember 2021 12:54
Tekur við starfi sviðsstjóra sölu- og markaðssviðs hjá dk hugbúnaði Hulda Guðmundsdóttir hefur verið ráðin í stöðu sviðsstjóra sölu- og markaðssviðs hjá dk hugbúnaði. Viðskipti innlent 18. nóvember 2021 11:23
Dóra Júlía tekur við Íslenska listanum á FM957 Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir hefur verið ráðin til Sýnar og fer hún af stað með sinn fyrsta þátt af Íslenska listanum á FM957 á laugardag. Tónlist 17. nóvember 2021 17:15
Einar tekur við sem forstjóri Alcoa Fjarðaráls Einar Þorsteinsson hefur verið ráðinn nýr forstjóri Alcoa Fjarðaáls og tekur við stöðunni þann 1. desember. Tor Arne Berg hefur sinnt starfinu síðastliðin tvö ár en hún snýr aftur til Noregs í nýtt starf hjá Alcoa. Viðskipti innlent 17. nóvember 2021 15:43
Verður einn varaforseta ASÍ í stað Sólveigar Önnu Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar stéttarfélags á Selfossi, var í dag kosin 3. varaforseti ASÍ á fundi miðstjórnar sambandsins. Innlent 17. nóvember 2021 13:48
Krista ráðin til Brandenburg Grafíski hönnuðurinn Krista Hall hefur verið ráðin til starfa hjá Brandenburg auglýsingastofu. Viðskipti innlent 17. nóvember 2021 11:23
Fer frá HÍ til að taka við sem deildarforseti hjá HR Dr. Jón Þór Sturluson hefur verið ráðinn deildarforseti viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík. Hann starfaði síðast sem dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Viðskipti innlent 16. nóvember 2021 10:33
Arndís Ósk nýr yfirmaður verkefnastofu Borgarlínu Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds hefur verið ráðin nýr yfirmaður verkefnastofu Borgarlínu hjá Vegagerðinni. Hún með sem slíkur hafa yfirumsjón með öllum verkefnum Borgarlínu hjá Vegagerðinni. Viðskipti innlent 11. nóvember 2021 14:16
Erik, Gunnar og Sigrún ráðin í stjórnunarstöður hjá KPMG Erik Christianson Chaillot, Gunnar Kristinn Sigurðsson og Sigrún Kristjánsdóttir hafa verið ráðin í stjórnendastöður hjá KPMG. Viðskipti innlent 11. nóvember 2021 09:26
Gunnar nýr samskiptastjóri ríkislögreglustjóra Gunnar H. Garðarsson hefur verið ráðinn samskiptastjóri embættis ríkislögreglustjóra. Um er að ræða nýtt embætti. Innlent 10. nóvember 2021 10:33
Magnús Þór kjörinn nýr formaður Kennarasambandsins Magnús Þór Jónsson, skólastjóri í Seljaskóla, hefur verið kjörinn nýr formaður Kennarasambands Íslands (KÍ). Magnús tekur við á 8. þingi sambandsins sem fram fer í apríl á næsta ári. Innlent 9. nóvember 2021 14:48
Rakel Þorbergsdóttir hættir sem fréttastjóri á Ríkisútvarpinu Rakel Þorbergsdóttir hefur ákveðið að láta af störfum sem fréttastjóri á Ríkisútvarpinu. Hún hættir um áramót. Ekki er gefin upp ástæða fyrir því hvers vegna þessi ákvörðun liggur fyrir. Innlent 9. nóvember 2021 13:33
Fjórtán vilja taka við keflinu af Páli Fjórtán manns vilja verða forstjóri Landspítalans. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Innlent 9. nóvember 2021 10:42
Tryggvi nýr tæknistjóri Borgarplasts Tryggvi E Mathiesen hefur verið ráðinn tæknistjóri Borgarplasts en hann starfaði áður sem framleiðslustjóri hjá KeyNatura og SagaNatura. Viðskipti innlent 8. nóvember 2021 13:21