Múlakaffi er vinsælast hjá starfsfólki ríkisins Samkvæmt reikningum ríkisins fyrir júní er Múlakaffi vinsælasti veitingastaðurinn hjá starfsfólki hins opinbera. Nauthóll, Domino's og Bombay Bazaar eru einnig vinsælir. Innlent 16. ágúst 2019 06:00
Segir ástæðulaust að örvænta Framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar segir að yfirstandandi leiðrétting á veitingamarkaði kunni að verða til þess að þeir hafi erindi sem erfiði mest. Frá ársbyrjun 2018 hafa 29 nýir staðir verið opnaðir í miðbænum. Viðskipti innlent 16. ágúst 2019 06:00
„Enginn skilningur á því að litlar fjölskyldur hafi lifibrauð sitt af verkefnum við Hverfisgötuna“ Eigandi kaffihússins Gráa kattarins við Hverfisgötu segir ketti sem betur fer hafa níu líf og því ætti kaffihúsið að lifa af erfitt sumar sökum framkvæmda við Hverfisgötuna. Viðskipti innlent 15. ágúst 2019 12:03
Ræðir lokun Ostabúðarinnar: „Ég ætla ekki að drepa mig á þessu“ Jóhann Jónasson ræddi þunga stöðu veitingastaða í miðborg Reykjavíkur. Viðskipti innlent 15. ágúst 2019 09:36
Skellt í lás Hrina lokana fyrirtækja í borginni hefur riðið yfir undanfarna daga. Skoðun 14. ágúst 2019 07:00
Borgin setur milljónir í minni tónleikastaði Reykjavíkurborg hefur sett á laggirnar úrbótasjóð tónleikastaða í Reykjavík. Sextán milljónir eru ætlaðar í verkefnið sem sagt er að muni auka mannlíf og menningu í borginni. Sjóðnum er ætlað að styrkja minni tónleikastaði. Innlent 14. ágúst 2019 06:00
Ostabúðin á Skólavörðustíg hættir rekstri Ostabúðinni á Skólavörðustíg hefur verið lokað fyrir fullt og allt. Viðskipti innlent 13. ágúst 2019 16:26
Boðar nýjan stað í rými Skelfiskmarkaðarins Vonir standa til að nýr veitingastaður muni opna í stað Skelfiskmarkaðarins á næstu mánuðum. Viðskipti innlent 13. ágúst 2019 06:47
Kaffihús Te & kaffi hverfa úr verslunum Eymundsson Ekki náðist samkomulag um frekara samstarf. Viðskipti innlent 9. ágúst 2019 16:10
Borgin geti dregið lærdóm af „martröð“ Dills á Hverfisgötu Formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar segir mikla eftirsjá eftir Dilli, hinum rómaða veitingastað á Hverfisgötu 12 sem lokaði í vikunni. Innlent 9. ágúst 2019 11:03
Vogafjós orðið tvítugt Vogafjós í Mývatnssveit er 20 ára og hefur þeim tímamótum verið fagnað með ýmsum hætti. Meðal annars var nýbygging tekin í notkun og stefnt er að frekari endurbótum. Innlent 9. ágúst 2019 07:30
Erfiður vetur sem varð að martröð Einn eigenda Dill segist nú vera að skoða framhaldið eftir að ákvörðun var tekin um að loka þremur veitingastöðum á Hverfisgötu 12 á einu bretti. Viðskipti innlent 8. ágúst 2019 13:30
Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Staðurinn orðinn annað heimili marga og þeir hafi ekki í hyggju að breyta því. Viðskipti innlent 8. ágúst 2019 11:25
Mikkeller og Systur einnig lokað Öllum rekstri á Hverfisgötu 12 hefur verið hætt. Viðskipti innlent 8. ágúst 2019 10:31
Komu til Íslands á flótta en reka nú veitingastað og túlkaþjónustu Þau Hassan Raza Akbari og Zahra Mesbah Sayed Ali opnuðu í gær veitingastaðinn Afghan Style í Rimahverfinu í Grafarvogi. Staðurinn er sá fyrsti sem býður upp á afganskan skyndibita hér á landi. Hassan kom hingað til lands árið 2007 sem hælisleitandi en Zahra kom árið 2012 sem kvótaflóttamaður. Viðskipti innlent 8. ágúst 2019 08:30
Ballið búið á Dill Veitingastaðnum Dill við Hverfisgötu hefur verið lokað. Viðskipti innlent 7. ágúst 2019 13:02
Domino's á Íslandi að fullu í hendur Bretanna Forsvarsmenn Domino's hér á landi hafa ákveðið að nýta sölurétt sinn á 4,7 prósent hluti í Pizza-Pizza, sem á og rekur Domino's hér á landi, til breska móðurfélagsins Domino's Pizza Group, Viðskipti innlent 6. ágúst 2019 13:04
Herra Hnetusmjör opnar sendiráð Kópavogs í Austurstræti Verður sendiráð Kópavogs í miðbæ Reykjavíkur. Viðskipti innlent 29. júlí 2019 14:10
Gummi Ben sportbar opnar í miðborginni Kemur í stað skemmtistaðarins Húrra. Viðskipti innlent 29. júlí 2019 11:15
Opnuðu kattakaffihús í miðbænum Þær Gígja og Ragnheiður létu drauminn rætast og opnuðu fyrsta og eina kattakaffihúsið á Íslandi. Þar geta gestir kynnst köttunum og jafnvel fundið nýjan fjölskyldumeðlim. Lífið 26. júlí 2019 06:00
Veitingastaðnum Essensia lokað Veitingastaðnum Essensia á Hverfisgötu hefur verið lokað. Viðskipti innlent 17. júlí 2019 11:52
Reisa Hólmgarð aftur til fyrri dýrðar Nú styttist í að líf færist aftur í Hólmgarð 34 og geta nágrannar farið að búa sig undir að konditori-ilmur muni leika um hverfið innan nokkurra mánaða. Viðskipti innlent 12. júlí 2019 14:30
Kaffitár tapaði 115 milljónum Kaffitár tapaði 115 milljónum króna á síðasta ári samkvæmt nýlegum ársreikningi kaffihúsakeðjunnar, en til samanburðar varð 40 milljóna króna tap á rekstri keðjunnar árið 2017. Viðskipti innlent 10. júlí 2019 09:30
Dýr mahóníklæðning English Pub slapp við vatnselginn Töluvert vatn flæddi á milli fjögurra hæða á Austurstræti 12 í morgun Innlent 9. júlí 2019 11:08
Texas-Maggi segir græðgisvæðingu skaða veitingageirann Meistarakokkurinn Maggi opnar nýjan veitingastað við Laugaveg. Viðskipti innlent 8. júlí 2019 11:52
Kláruðu allan matinn á matarmarkaðinum Mörg þúsund manns heimsóttu matarmarkaðinn í Laugardalnum um helgina. Um er að ræða verkefni sem valið var af íbúum hverfisins í kosningum. Loka þurfti markaðinum snemma á laugardag þar sem maturinn kláraðist. Viðskipti innlent 8. júlí 2019 06:00
200 milljóna króna gjaldþrot vegna Jamie´s Skiptum á þrotabúi Borgarhorns ehf. er lokið en félagið var á sínum tíma rekstraraðili Jamie's Italian á Íslandi. Viðskipti innlent 4. júlí 2019 15:20
Telur pylsuvagnsmálið vera á misskilningi byggt Menningar- íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur lagðist gegn því að pylsuvagn risi fyrir utan Sundhöll Reykjavíkur. Annar þeirra sem hugðist reisa vagninn furðar sig á ákvörðun ráðsins og segir hana hljóta að vera á misskilningi byggða. Innlent 2. júlí 2019 21:33
Vilja ekki pylsur við Sundhöllina Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur leggst gegn því að komið verði upp pylsuvagni við Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg. Viðskipti innlent 2. júlí 2019 06:15
XO á Hringbraut kveður Forsvarsmenn XO hafa lokað veitingastað sínum við Hringbraut í JL-húsinu í vesturbænum í Reykjavík. Ástæðan er sögð breytingar á rekstri í húsnæðinu. Viðskipti innlent 1. júlí 2019 16:34