Hvað á veturinn að heita? Vísis kannar hjá lesendum hvaða nafn á skilið að festast við veturinn í ár. Lífið 12. mars 2015 12:48
Stormur í kvöld og á morgun Veðurstofa Íslands varar við stormi syðst á landinu í kvöld, einkum í Mýrdal og undir Eyjafjöllum. Innlent 12. mars 2015 07:23
Skjólshúsi skotið yfir skólabörn frá Manchester Fjöldahjálparstöð var opnuð í húsnæði Suðurnesjadeild Rauða krossins síðdegis í dag. Innlent 10. mars 2015 18:43
Vel á annað hundrað bíla sitja fastir við Gullfoss og Geysi Um 250 björgunarsveitamenn taka nú þátt í ófærðaraðstoð um land allt. Fimmtíu aðstoðarbeiðnir á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 10. mars 2015 17:54
Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. Innlent 10. mars 2015 15:56
Börn örugg í skólum: Fara ekki heim nema í fylgd fullorðna Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu varðandi röskun á skólastarfi á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs. Innlent 10. mars 2015 15:45
Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. Innlent 10. mars 2015 15:33
Gera ráð fyrir seinkunum hjá Strætó Farþegar beðnir um að fylgjast með vef Strætó og veðurfréttum. Innlent 10. mars 2015 14:51
Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. Innlent 10. mars 2015 10:12
Búist við stormi síðdegis á morgun Veðurstofan reiknar með að meðalvindur verði víða 20 til 28 metrar á sekúndu. Innlent 9. mars 2015 17:10
Stormur og snjókoma á morgun Suðaustanáttin ætlar að heilsa upp á Íslendinga á morgun. Innlent 9. mars 2015 13:16
Fljúgandi hálka yfirvofandi Enn ein stormlægðin stefnir nú á landið og nær veðurhamurinn hámarki síðdegis á morgun segir Einar Sveinbjörnsson hjá Veðurvaktinni. Innlent 9. mars 2015 11:43
Önnur hjálparmiðstöð opnuð í Ásbyrgi eftir að Reykjaskóli fylltist Veðurtepptir ferðalangar leita skjóls vegna ófærðar. Innlent 8. mars 2015 22:19
Útlitið ekki gott á Holtavörðuheiði og til skoðunar að opna hjálparmiðstöð Snjómokstursbíllinn enn fastur á Holtavörðuheiði og unnið að því að losa bíla. Innlent 8. mars 2015 21:13
Um 200 ferðalangar veðurtepptir í Staðarskála Holtavörðuheiðin ófær og snjómokstursbíllinn fastur á heiðinni. Innlent 8. mars 2015 19:38
Snjóþekja víða um land Á Sandskeiði, Hellisheiði og Þrengslum er hálka og einnig er hálka eða snjóþekja á flestum öðrum leiðum á Suðurlandi. Innlent 8. mars 2015 12:03
Hálka og skafrenningur á Hellisheiði Víða um land er hálka og snjóþekja á vegum. Innlent 7. mars 2015 10:23
Segir veturinn langt frá því kaldan og á von á kaldari vetrum næstu ár „Ekki beinlínis kuldaskeið en kólnandi miðað við það sem verið hefur.“ Innlent 6. mars 2015 10:21
Hellisheiðin lokuð Snjóþekja, skafrenningur og hvassviðri er á Sandskeiði og í Þrengslum en lokað er um Hellisheiði. Innlent 6. mars 2015 09:07
Stormur fyrir sunnan og vestan Búist er við stormi S- og V-lands fram að hádegi og gæti meðalvindur verið rúmlega tuttugu metrar á sekúndu. Innlent 6. mars 2015 07:59
Rýmingu aflétt á Patreksfirði Óvissustig þó enn í gildi og snjóflóðahætta víða um land. Innlent 5. mars 2015 09:14
Flughálka víða um land Hálka er á Hellisheiði og Sandskeiði. Mikið er um hálku víða á Suðurlandi og uppsveitum Árnessýslu, þó eitthvað um hálkubletti. Innlent 5. mars 2015 07:12
Búið að opna Þrengslin en Hellisheiði enn lokuð Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa nú opnað Mosfellsheiði og þar áður veginn við Hafnarfjall. Innlent 4. mars 2015 18:21
Hátt í 50 björgunarmenn að störfum í dag Aðstoðuðu ökumenn í vanda og við rýmingu vegna snjóflóðahættu á Patreksfirði. Innlent 4. mars 2015 16:59
Hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Mjög kröpp lægð gengur yfir landið með hvassviðri og snjókomu. Innlent 4. mars 2015 16:03
Sendiferðabíll fauk á hliðina á Reykjanesbraut Ekki hægt að fjarlægja bílinn vegna veðurs. Innlent 4. mars 2015 15:25