Fullt tungl á jóladag í fyrsta skipti í 38 ár Fullt tungl á jólum var árið 1977 árið sem fyrsta Star Wars-myndin var frumsýnd. Innlent 23. desember 2015 15:56
Mjög fallegt jólaveður í kortunum en hvassviðri og skafrenningur víða í dag Fólk ætti að fylgjast vel með færð á vegum í dag að sögn vakthafandi veðurfræðings. Það er svo útlit fyrir hvít jól um nánast allt land. Innlent 23. desember 2015 10:11
Mikil kyrrð í höfuðborginni á vetrarsólstöðum Kvikmyndatökumenn fréttastofunnar voru á ferð um borgina í dag og mynduðu fegurðina sem fyrir augu bar. Innlent 22. desember 2015 21:28
Vara við mikilli hálku í kirkjugörðum Klaki og snjóhraukar geta gert vegfarendum erfitt fyrir. Innlent 22. desember 2015 19:28
Svartasta skammdegið er núna Vetrarsólstöður. Strax á morgun tekur daginn að lengja. Innlent 21. desember 2015 14:39
Ekki miklar líkur á 23 stiga frosti í Reykjavík á jóladag „Þessi villa í sjálfvirkum spám Veðurstofunnar er einstaklega hvimleið,“ segir veðurfræðingur. Innlent 21. desember 2015 14:24
Uppgefinn á áratuga snjómokstri í Garðabæ Kristján Jóhannesson, hálfníræður íbúi við Móaflöt í Garðabæ, sendi erindi til bæjarstjórans vegna þess að snjóruðningi er ýtt fyrir innkeyrslu hans. Kristján hefur mokað snjónum burt í tugi ára. Bæjarráðið tók undir athugasemdir Kristjáns. Innlent 21. desember 2015 07:00
Spá yfir 20 stiga frosti í Reykjavík á jóladag Kuldakast skellur á landinu á aðfangadag og afar kalt verður um allt land um jólin. Innlent 20. desember 2015 22:35
Mjög mikil hálka á Reykjanesi Lögreglan biður vegfarendur um að fara varlega. Innlent 18. desember 2015 14:46
Líkur á hvítum jólum um land allt Einnig útlit fyrir ágætis ferðaveður fyrir jól. Innlent 18. desember 2015 11:25
Stormur um landið norðvestanvert Snjóa mun norðan til og búast má við slæmum aksturskilyrðum á norðanverðu landinu í dag. Innlent 17. desember 2015 15:59
Langtímaspá gerir ráð fyrir snjókomu og frosti víðast hvar á aðfangadag Á fimmtudag dregur til tíðinda þegar dýpkandi lægð nálgast landið sunnan úr hafi. Innlent 15. desember 2015 09:11
Skíðasvæðin opin norðan og sunnan heiða Skíðasvæðin í Bláfjöllum, Hlíðarfjalli, Tindastóli, Dalvík og á Siglufirði eru opin í dag. Innlent 12. desember 2015 10:50
Tjón Landsnets vegna óveðursins um 120 milljónir Þar af 90 milljónir á Vestfjörðum. Innlent 11. desember 2015 16:18
Ískalt en sólríkt um helgina Það ætti að viðra vel til útivistar víða um land um helgina samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands. Innlent 11. desember 2015 15:28
Rafmagn enn skammtað á Norðausturlandi Búast við að rafmagnsskömmtun á Raufarhöfn ljúki á hádegi. Innlent 9. desember 2015 07:47
Bílinn fauk á vegg í óveðrinu Sunnlendingar segjast ekki hafa upplifað annað eins óveður og í gær. Gámur fullur af búslóð tókst á loft, bíll lenti á húsvegg og þök rifnuðu af hlöðum á meðan að óveðrið gekk yfir. Innlent 8. desember 2015 21:30
Fárviðrið náði ofsa þriðja stigs fellibyls Fárviðrið náði veðurofsa fellibyls á nærri fimmtíu veðurstöðvum víða um land í gærkvöldi og í nótt. Innlent 8. desember 2015 18:15
Vonast til að ljúka viðgerð á tveimur sólarhringum Talið er að tjónið fyrir Landsnet verði líklega yfir 100 milljónir króna. Innlent 8. desember 2015 17:45
Mikið tjón varð á raforkukerfinu á Vestfjörðum Fjöldi staura brotnuðu eða skemmdust í óveðrinu. Innlent 8. desember 2015 16:10
Óvissustigi á landinu aflétt Ríkislögreglustjóri tók ákvörðun um það í samráði við alla lögreglustjóra landsins. Innlent 8. desember 2015 15:35
Þrettán símasendar enn óvirkir Farsímasendar liggja niðri vegna rafmagnstruflana. Innlent 8. desember 2015 15:23
„Höfum á tilfinningunni að fólk hafi passað sig vel“ Tryggingarfélögin segjast ekki hafa fengið margar tjónatilkynningar inn á sín borð eftir óveður næturinnar. Svo virðist sem betur hafi farið en útlit var fyrir. Viðskipti innlent 8. desember 2015 15:23
Litlar skemmdir á Lambafelli Mikill viðbúnaður var í gærkvöldi þegar talið var að maður væri í sjálfheldu á hótelinu. Innlent 8. desember 2015 14:19
Annar bátanna sem sökk í eigu Háskóla Íslands: „Mikið áfall“ Umsjónarmaður Sæmundar fróða tapaði einnig bát í óveðrinu mikla 1991 og segir mikilvægt að Háskólinn fái nýjan bát sem fyrst. Innlent 8. desember 2015 13:59
Veitingavagn við Seljalandsfoss splundraðist í óveðrinu „Við erum bara í því að reyna að tína saman.“ Innlent 8. desember 2015 13:56
Búið að opna vegi í flestum landshlutum Svona er staðan á þjóðvegunum samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Innlent 8. desember 2015 13:47
Seig niður steinkantinn um borð í Storm og naut liðsinnis almennings Eigandi Storms naut liðsinnis hins almenna borgara við björgun bátsins í nótt. Innlent 8. desember 2015 12:15
Enn rafmagnslaust í miðbæ Akureyrar Unnið er að viðgerð en diesel-varaaflstöð veitir Ráðhúsinu, Landsbankanum og Arion banka rafmagn. Innlent 8. desember 2015 11:51
Óvissustig vegna snjóflóða: Endurmeta stöðuna eftir hádegi Óvissustig á sunnanverðum og norðanverðum Vestfjörðum. Innlent 8. desember 2015 11:30