Veður

Veður


Fréttamynd

Skólaakstur fellur niður í Snæfellsbæ

Skólaakstur fellur niður á milli starfstöðva Grunnskóla Snæfellsbæjar í Ólafsvík og á Hellissandi nú í morgunsárið vegna veðurs. Starfsstöðvarnar verða þó opnar og verður ákvörðun um akstur endurskoðuð klukkan tíu að sögn skólastjóra.

Innlent
Fréttamynd

Von á stormi

Búast má við stormi Suðaustanlands í dag og vegir eru víða ófærir vegna veðurs.

Innlent
Fréttamynd

Vetrarveður á landinu

Það verður suðlæg átt 8 til 15 metrar á sekúndu austanlands nú með morgninum en annars staðar hægari breytileg átt samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Búist við ofsaveðri með morgninum

Búist er við stormi eða jafnvel ofsaveðri í Skagafirði og Eyjafirði með morgninum með allt að 40 metra á sekúndu meðalvindi og upp í 50 metra í hviðum.

Innlent