Hellisheiði og Þrengsli opin áðum vegum var lokað í gærkvöldi vegna versnandi veðurs á Suðvesturlandi. Innlent 6. febrúar 2018 06:06
Fólk gefi sér nokkrar auka mínútur í morgunumferðinni í fyrramálið Snjó kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu í dag og mega borgarbúar búast við áframhaldandi éljagangi. Innlent 5. febrúar 2018 22:30
Fólk hafi varann á vegna klakastíflu í Hvítá Klakastífla er nú í Hvítá til móts við Kirkjutanga ofan Vaðness. Innlent 5. febrúar 2018 18:28
Þyrlan lenti á grasflöt við Eiðsgranda vegna veðurs Flugmenn þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-GNA, neyddust til þess að lenda þyrlunni á grasflöt við Eiðsgranda vegna veðurs. Dimmur éljabakki gerði þeim ókleyft að lenda á Reykjavíkurflugvelli. Innlent 5. febrúar 2018 13:46
Gular viðvaranir og lélegt skyggni Íslendingar á vesturhelmingi og suðausturhorni landsins mega gera ráð fyrir hvassviðri og dimmri él í dag. Innlent 5. febrúar 2018 06:42
Bretar varaðir við kulda Breska veðurstofan hvetur íbúa þar til að búa sig undir snjó og ísingu. Erlent 5. febrúar 2018 06:00
Vara við umferð hreindýra á Austurlandi Vegagerðin og Náttúrustofa Austurlands vara við þessu. Innlent 4. febrúar 2018 20:42
Hlýindi og hávaðarok Hlý sunnanátt verður á landinu í dag með tilheyrandi rigningu sunnan- og vestantil á landinu og hávaðaroki norðan heiða Innlent 4. febrúar 2018 09:26
Stund milli stríða í veðrinu Það er stund milli stríða í veðrinu í dag, frekar meinlaus suðvestanátt með smáéljum vestantil á landinu, en léttskýjað eystra. Innlent 3. febrúar 2018 09:13
Flestar aðalleiðir Á Suður- og Suðvesturlandi orðnar greiðfærar Enn er gul viðvörun frá Veðurstofunni í gildi fyrir Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Norðurland eystra. Innlent 2. febrúar 2018 17:47
Óvíst hvort takist að opna Hellisheiði í dag Vegir eru enn lokaðir víða um land. Innlent 2. febrúar 2018 12:02
Vatnsleki úti um allt á höfuðborgarsvæðinu Vatnslekar eru nú mjög víða á höfuðborgarsvæðinu og eru allar stöðvar slökkviliðsins í útköllum. Innlent 2. febrúar 2018 10:44
Þurfti að kalla til lögreglu þar sem ökumenn virtu ekki lokanir Ökumenn sem virða ekki lokanir á Hellisheiði hafa tafið fyrir því að hægt hafi verið að opna veginn um Sandskeið og Hellisheiði í morgun. Innlent 2. febrúar 2018 09:59
Þota Icelandair snarsnerist í hvassri vindhviðu Boeing 757 þota frá Icelandair snar snerist í hvassri vindhviðu, þar sem hún stóð mannlaus á Keflavíkurflugvelli um miðnætti. Innlent 2. febrúar 2018 08:29
Meiri snjókoma fylgir næsta stormi Óveðrið sem geisað hefur víða um land síðan í gærkvöldi byrjar að ganga niður upp úr klukkan 10 á höfuðborgarsvæðinu en strax upp úr klukkan 8 á Reykjanesi. Innlent 2. febrúar 2018 07:50
Gátu ekki lent á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Röskun varð á milllilandaflugi seint í gærkvöldi vegna óveðurs á Keflavíkurflugvelli. Innlent 2. febrúar 2018 07:18
Vegir lokaðir víða, skólahald og strætóferðir falla niður Vegir eru lokaðir víða um land vegna ófærðar en mikið óveður gekk yfir landið í gærkvöldi og nótt. Innlent 2. febrúar 2018 07:15
Björgunarsveitarmenn glímdu við afar erfiðar aðstæður á Hellisheiði 90 björgunarsveitmarmenn eru að ljúka störfum á Hellisheiði og Sandskeiði við að koma ökumönnum til aðstoðar. Aftakaveður er á heiðinni og aðstæður erfiðar, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Innlent 1. febrúar 2018 23:49
Á annað hundruð bílar fastir á Hellisheiði Eru bílarnir ýmist fastir vegna veðurs eða fastir vegna annarra bíla sem eru fastir. Innlent 1. febrúar 2018 22:25
Gul viðvörun á öllu landinu og appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra Suðaustan stormur skellur á á landið í kvöld og eru samgöngutruflanir líklegar. Innlent 1. febrúar 2018 18:26
Búast má við lokunum á Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði í kvöld Stormur skellur á Vestur- og Suðvesturlandi á níunda tímanum í kvöld. Innlent 1. febrúar 2018 12:30
Stormur eftir storm eftir storm Það mun ganga í suðaustan storm á Suður- og Vesturlandi í kvöld. Innlent 1. febrúar 2018 07:32
Gul viðvörun og varasamt ferðaveður Veðurstofan spáir norðvestan 18-23 m/s austan Öræfajökuls og á sunnanverðum Austfjörðum í nótt. Innlent 31. janúar 2018 23:16
Lægðir á leiðinni Lægðagangur mun hafa áhrif á veðrið á landinu á næstunni. Innlent 30. janúar 2018 07:24
Hálkan heldur áfram að hrella landann Hálkan mun líklega halda áfram að hrella landann að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands í morgun. Innlent 29. janúar 2018 08:04
1.500 hundruð fluttir á brott vegna flóðahættu í París Áin Signa í París í Frakklandi var rúmum fjórum metrum yfir sinni hefðbundnu vatnshæð í dag. Erlent 28. janúar 2018 21:09
Flughált sums staðar á landinu Spáð er slyddu eða snjóéljum á sunnan- og vestanverðu landinu í dag og víðar er hált á vegum. Innlent 28. janúar 2018 08:08
Fjórir bílar höfnuðu utan vegar í mikilli hálku Fljúgandi hálka er víða á landinu, sér í lagi á Norðurlandi eystra. Innlent 27. janúar 2018 10:08